Nýtt félag í umræðuna um ungstirni United - Fáanlegur ódýrt eftir allt saman?

Helgi Fannar Sigurðsson

2025-04-03 11:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kobbie Mainoo, efnilegur leikmaður Manchester United, er áfram orðaður frá félaginu.

Mainoo er aðeins 19 ára gamall en hann braut sér leið inn í aðallið United á síðustu leiktíð. Heillaði hann með frammistöðum sínum en hefur þó ekki alveg fylgst því eftir á þessari leiktíð.

Samningur Mainoo við United rennur út eftir rúm tvö ár og hefur hann til mynda verið orðaður við Chelsea.

segja miðlar á Ítalíu Inter á eftir miðjumanninum unga og verðmiðinn ekki eins hár og áður hefur verið rætt um, heldur hann fáanlegur á aðeins rúmar 40 milljónir punda.

Þar sem Mainoo er uppalinn á Old Trafford gæti það reynst United vel gagnvart fjárhagsreglum selja hann.

Nafnalisti

  • Chelseaenskt knattspyrnufélag
  • Interítalskt stórlið
  • Kobbie Mainooundrabarn
  • Manchester Unitedenskt knattspyrnufélag

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 122 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 83,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,81.