Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Pressan

2025-03-30 07:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Spænskir fornleifafræðingar hafa fundið steinristu sem er talin elsta sem fundist hefur til þessa. Hún er líklega um 200.000 ára gömul og fundur hennar gæti orðið til þess gjörbylta þekkingu okkar á tilvist manna í Evrópu.

Fornleifafræðingar tilkynntu um þessa merku uppgötvun en um einfalt X er ræða sem hefur verið rist á stein. Steinristan fannst við uppgröft í Cota Correa í Las Shapas í Marbella.

Áður höfðu sum af elstu steinverkfærunum, sem fundist hafa í Evrópu, fundist á þessum stað.

Steinblokkin, sem X er rist á fannst 2022. Ristan staðfestir fólk var í suðurhluta Spánar snemma á Mið-Steinöld. Aldrei fyrr hafa fundist ummerki um tilvist fólks á þessu svæði á þessum tíma.

The Independent segir vísindamenn telji ristan geti einnig verið elsta sem vitað er um menn hafi gert.

Nafnalisti

  • Cota Correa
  • Marbellaborg
  • The Independentbreskt blað

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 150 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,57.