Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar

Ritstjórn mbl.is

2025-04-03 11:02

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Um 17.000 tonn af sorpi hafa safnast saman á götum Birmingham í Englandi eftir starfsmenn sorphirðu borgarinnar hófu verkfallsaðgerðir fyrir tæpum mánuði. Hækkandi hitastig hefur gert slæmt ástand enn verra.

Sorphirðubílar sjást afar sjaldan á götum borgarinnar, og samkvæmt fréttaveitu AFP reyna íbúar í örvæntingu losa sig við sorpið sem hefur hrannast upp síðustu vikur, hvenær sem tækifæri gefst.

Rottur og refir róta í haugunum

Margir íbúar telja ástandið hafi náð nýjum botni þegar vorsólin hefur látið sjá sig, þar sem sterk lykt berst frá sorpinu. Ekki bætir úr skák rottur og refir róta í haugunum í leit æti.

Borgaryfirvöld hafa undirstrikað alvarleika málsins, á meðan íbúar segja ástandið fari sífellt versnandi.

Það varð eldsvoði í enda götunnar okkar um daginn, segir Abel Mihai, 23 ára íbúi í Saltley-hverfi borgarinnar, þar sem sorphaugar hafa dregið sér alls kyns skordýr.

Mihai segir ástandið farið hafa áhrif á heilsu þriggja ára sonar síns.

Í hvert skipti sem hann fer út, kastar hann upp út af lyktinni.

Nafnalisti

  • Abel Mihai

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 194 eindir í 10 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.