EfnahagsmálViðskipti

Höfðu ekki ímyndunarafl í svona mikinn mun

Ritstjórn mbl.is

2025-04-03 11:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Við erum auðvitað lítið og opið hagkerfi og viljum sem minnstar hindranir í viðskiptum. Þess vegna eru tollar á íslenskar vörur aldrei góðar fréttir, segir Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, um þá ákvörðun Bandaríkjaforseta leggja 10 prósent innflutningstolla á vörur frá Íslandi.

Það þó lán í óláni Ísland hafi lent í neðsta flokki hvað tollana varðar.

Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í gærkvöldi 10% lágmarkstollur yrði lagður á allar innfluttar vörur til Bandaríkjanna og fellur Ísland þar undir.

20% tollur verður lagður á allar vörur innfluttar frá Evrópusambandinu (ESB) og 15 prósent tollur á vörur frá Noregi, til mynda. Þá hinar EFTA-þjóðirnar á sig háa tolla; vörur frá Sviss 31 prósents toll og vörur frá Liechtenstein á sig 37 prósent toll.

Mestar áhyggjur af fjórðu stoðinni

Við höfum verið meta hver áhrifin geta orðið og þetta er auðvitað ekki jákvætt. Þetta eru neikvæð áhrif en þau eru ekki umtalsverð. Við höfum kannski mestar áhyggjur af fjórðu stoðinni; hugbúnaðarútflutningi, útflutningi á lyfjavörum og svoleiðis, þar sem samkeppni er mjög hörð, segir Daði.

Við höfðum gert greiningar á því sem við töldum myndi gerast, en svo fór þetta betur en við reiknuðum með og nokkuð öðruvísi, bætir hann við.

Aðspurður hvort það séu einhver tækifæri sem felist í því lenda í lægsta tollaflokki, segir hann það eitthvað sem þurfi skoða.

Við höfðum kannski ekki ímyndunarafl í það yrði svona mikill munur á milli okkar helstu viðskiptaþjóða. Það er bara greining sem við þurfum fara í núna þegar við vitum nákvæmlega hvernig þetta er, segir Daði. Frekar hafi verið gert ráð fyrir því Ísland færi í sama flokk og nágrannaríkin.

Hann gerir ráð fyrir það komi greining frá fjármálaráðuneytinu á stöðunni á allra næstu dögum.

Þá þarf taka blákalda hagsmunamatið

Þá segir Daði ekki gert ráð fyrir því tollarnir muni hafa áhrif á hinn almenna borgara á Íslandi, að minnsta kosti ekki að svo stöddu.

Það er mat greiningaraðila það ekki augljóst þetta hafi verðbólguhvetjandi áhrif í þessum ríkjum sem standa þarna utan. Þetta mun valda verðbólgu í Bandaríkjunum. Ef það dregur úr eftirspurn í Bandaríkjunum og eftirspurn í okkar heimshluta helst stöðug, þá myndi þetta frekar þrýsta verði niður en upp.

Daði segir of snemmt segja til um hvort það komi til með hafa áhrif á hugsanlegar aðildarviðræður Íslands við ESB, lönd innan sambandsins hafi fengið á sig 20 prósent tolla, segir Daði of snemmt segja til um það.

Þetta eru svo mikið atburðir sem eru ennþá í gangi.

Aðspurður hvort það komi til greina taka þátt í hefndartollum gegn Bandaríkjunum, líkt og Evrópusambandið hefur sagst ætla ráðast í, segir Daði það ekkert hafa verið rætt.

Þá þarf taka blákalda hagsmunamatið, því það er ekki alveg augljóst þetta bara slæmt, segir Daði, en tekur þó skýrt fram tollar af þessu tagi séu alls ekki af hinu góða.

Gæti styrkt samkeppnisstöðu Íslands

Þar sem Noregur fær á sig 15% innflutningstolla en Ísland aðeins 10% þá ætla það geti farið svo samkeppnisstaða Íslands gagnvart norskum fiskútflutningi batni. Enda Íslendingar helstu samkeppnisaðilar Norðmanna á Bandaríkjamarkaði fyrir hvítfisk.

Þetta er þó eitthvað sem erfitt er greina hvernig muni þróast. Verð á íslenskum vörum mun hækka gagnvart bandarískum neytendum, það liggur fyrir, sem gæti haft þau áhrif það dragi eitthvað úr eftirspurn. En þar sem íslenskar vörur hækka minna en annarra gæti það aftur á móti haft þau áhrif eftirspurnin eftir íslenskum vörum verði meiri.

Þetta gæti átt við um vörur þar sem við erum ekki stór á Bandaríkjamarkaði og það eru fáar staðkvæmdarvörur, þ.e. vörur sem geta komið í stað annarrar vöru.

Séu hins vegar margar staðkvæmdarvörur flækist málið. Þá gæti verðhækkun ein og sér reynst erfið, sérstaklega fyrir fyrirtæki sem eru í samkeppni við innlendan bandarískan iðnað.

Nafnalisti

  • Daði Már Kristóferssonfráfarandi forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 707 eindir í 34 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 32 málsgreinar eða 94,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.