Ógnanir Trump hafa vissa kosti í för með sér fyrir Kanada

Ritstjórn DV

2025-04-01 14:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Um þessar mundir er fátt ef þá nokkuð sem er rætt um meira í kanadísku þjóðfélagi en ógnanir Donald Trump forseta Bandaríkjanna í garð landins. Hann hefur meðal annars skellt tollum á kandadískar vörur og aðföng sem flutt eru til Bandaríkjanna og rætt opinskátt um innlima Kanada. Ljóst er Kanadamönnum stendur ógn af þessu framferði forsetans en það hefur hins vegar haft ákveðna kosti í för með sér ekki síst fyrir heilbrigðiskerfi landsins.

Í umfjöllun kanadíska ríkisútvarpsins CBC kemur fram fjöldi bandarískra lækna hafi sýnt því áhuga flytja til Kanada og hefja störf þar og einnig er nokkuð um kanadískir læknar sem hugðust flytja til Bandaríkjanna hafi skipt um skoðun. Þessar aðgerðir Trump virðast því ýta undir aukið framboð af læknum í kanadísku heilbrigðiskerfi.

Rætt er við Marc Ruel, hjartaskurðlækni sem starfað hefur í höfuðborg Kanada, Ottawa. Hann hafði í hyggju flytja til San Francisco í Bandaríkjunum og hefja þar störf við Kaliforníuháskóla. Hann segir hann hafi hins vegar ákveðið vera um kyrrt í Kanada þar sem hann hafi talið það skyldu sína vera til staðar fyrir föðurland sitt eftir Trump hóf ógnanir sínar.

Missa af

Í umfjöllun CBC kemur fram Ruel mjög framarlega á sínu sviði og hafi meðal annars þróað nýjar aðferðir við hjartaaðgerðir sem gera það verkum þörf er á minna inngrippi í líkama sjúklingsins. Hann hefur í krafti stöðu sinnar hjá rannsóknarstofnun, við Háskólann í Ottawa sem tileinkuð er hjartalækningum, getað deilt þekkingu sínu og aðferðum víða um heim. Ruel segist vera læknir og ekki vilja blanda sér í stjórnmál en framferði Trump hafi neytt hann til þess.

Ruel segir ljóst afleiðingarnar af ákvörðun hans verði meðal annars þær sjúklingar í Bandaríkjunum muni ekki njóta góðs af þeim aðferðum sem hann hafi þróað.

Þegar kemur bandarískum læknum sem hafa áhuga á halda til starfa í Kanada kemur fram í umfjöllun CBC um nokkurn fjölda ræða. Fréttamenn CBC hafa rætt við að minnsta kosti tvo og við einn bandarískan lækni sem hefur þegar hafið störf í Kanada.

Læknarnir þorðu ekki koma fram undir nafni af ótta við hefndaraðgerðir Trump-stjórnarinnar en skýrðu þessi vistaskipti einkum með heilbrigðisráðherranum Robert F. Kennedy jr. og fullyrðingum hans um skaðsemi bólusetninga og fjandskap ráðherrans í garð læknavísinda.

Sívaxandi

Fyrirtæki sem sérhæfir sig í ráða kanadíska lækna í störf í Bandaríkjunum og bandaríska lækna til starfa í Kanada greinir frá því eftirspurn fyrrnefnda hópsins eftir störfum hafi hríðfallið en vaxið til muna hjá þeim síðarnefnda.

Áhugi kanadískra lækna á störfum í Bandaríkjunum orðinn sáralítill en hið gagnstæða eigi við um áhuga bandarískra lækna á störfum í Kanada.

Bandarískir læknir séu teknir í viðtöl fimm daga vikunnar í stað þriggja daga vikunnar áður og um 60 læknar meðaltali skrái sig í hverjum mánuði á vefsíðu fyrirtækisins vegna áhuga á störfum í Kanada.

Kanada hefur að undanförnu dregið markvisst úr öllum kerfislægum hindrunum gagnvart því bandarískir læknar geti hafið störf í landinu. Það á sérstaklega við um fjölmennasta hérað landsins, Ontario.

Ljóst er þrátt fyrir þá erfiðleika sem steðja ekki síst í kanadísku efnahagslífi vegna Donald Trump þá virðist heilbrigðiskerfi landsins vera græða á aðgerðum hans.

Nafnalisti

  • CBCkanadísk fréttastofa
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Marc Ruel
  • Robert F. Kennedyöldungadeildarþingmaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 550 eindir í 23 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 20 málsgreinar eða 87,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.