Íþróttir

Álftanes vann óvænt í Njarðvík

Hans Steinar Bjarnason

2025-04-03 21:27

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Álftanes vann óvæntan sigur á Njarðvík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum úrvalsdeildar karla í körfubolta í kvöld, 8995. Njarðvík varð í þriðja sæti í deildinni en Álftanes í sjötta sæti og átti því heimaleikjaréttinn. Næsti leikur liðanna verður á Álftanesi og þarf þrjá sigra til komast í undanúrslit.

Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness. Mummi Lú

Í hinum leik kvöldsins vann Stjarnan stórsigur á ÍR, 10183. 41 stig frá Jacob Falko dugðu ÍR-ingum því skammt. Shaquille Rombley átti stórleik fyrir Stjörnuna og skoraði 27 stig og tók 19 fráköst. Stjarnan varð í öðru sæti deildarinnar en ÍR í sjöunda sæti.

Nafnalisti

  • Jacob Falko
  • Kjartan Atli Kjartanssonþáttastjórnandi Körfuboltakvölds
  • Mummi Lúljósmyndari
  • Shaquille Rombley

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 111 eind í 8 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.