Viðskipti

Fáir trúa því að gullöld fylgi tollum Trumps

Ástrós Signýjardóttir

2025-04-04 08:18

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Tollaáætlanir Bandaríkjaforseta höfðu áhrif á markaði um allan heim í gær og ekki hefur sést jafn skörp dýfa á hlutabréfamörkuðum vestan hafs síðan 2020.

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, var gestur Morgunútvarps Rásar tvö í morgun. Hann segir atburðarásin eigi eftir verða hröð næstu daga og áhugavert verði fylgjast með hlutabréfamörkuðum.

Fyrirtæki á borð við Apple og Nike munu verða fyrir miklum áhrifum af tollunum, segir Jón Bjarki.

Hefur ekki trú á gullöld runnin upp

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir gullöld viðskipta í Bandaríkjunum runnin upp. Jón Bjarki hefur ekki trú á það verði raunin. Hann segir fáir, utan ráðgjafa Trump, trúi því mikill hagvöxtur komi með tollunum.

Jón Bjarki segir grundvallarbreytingar verði á alþjóðlegum, milliríkjaviðskiptum. Íþyngjandi tollar hafi frekar verið undantekning en regla á undanförnum árum.

hans mati eru tvær sviðsmyndir mögulegar.

Annars vegar er viðbrögð annarra landa, breiðu línurnar, teiknist þannig upp það fyrst og fremst það séu aðrir á móti Bandaríkjunum. En hitt er auðvitað , sem ég held ólíklegra en væri mun alvarlegra, ef það blossar upp alþjóðlegt viðskiptastríð þar sem lönd skipa sér í blokkir og það verða reistir tollamúrar þvers og kurs.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Jón Bjarki Bentssonaðalhagfræðingur Íslandsbanka

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 221 eind í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.