Stjórnmál

Ítrekar áhuga sinn á þriðja kjörtímabilinu

Ritstjórn mbl.is

2025-03-30 18:11

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ítrekaði þá hugmynd sína hann myndi hugsanlega sækjast eftir þriðja kjörtímabilinu sem forseti í samtali við NBC-fréttastofuna fyrr í dag.

Það gengur hins vegar gegn ákvæði í stjórnarskrár Bandaríkjanna þar sem kveðið er á um forseti geti einungis setið tvö kjörtímabil, nema ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

Ég er ekki grínast, sagði forsetinn þegar hann var beðinn um skýra betur hvað hann ætti við.

Það eru leiðir færar til gera það, bætti hann við.

Kynnt áform um hvernig hann nái endurkjöri

Trump, sem er 78 ára, hefur áður gefið í skyn hann gæti setið lengur en tvö kjörtímabil sem forseti, en í dag var hann afdráttarlausari en áður með þá hugmynd sína.

Mjög margir vilja ég geri það, sagði Trump í samtali við NBC. En ég segi alltaf við eigum langan veg fyrir höndum. Stutt er liðið af kjörtímabilinu.

Til geta setið lengur en tvö kjörtímabil þyrfti Trump hafa tvo þriðju meirihluta þingmanna í bæði öldungadeildinni og fulltrúadeild þingsins, sem Repúblikanaflokkur Trump hefur ekki.

Trump sagði það væri of snemmt hugsa út í þetta, en sagði engu að síður honum hefðu verið kynnt áform um hvernig hann gæti sóst eftir endurkjöri.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • NBCbandarísk sjónvarpsstöð

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 232 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 11 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,60.