Stjórnmál

Kallar eftir öllum gögnum í máli Ásthildar Lóu

Magnús Geir Eyjólfsson

2025-04-02 11:51

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis óskaði eftir því á mánudaginn forsætisráðuneytið láti nefndinni í öll gögn er varða mál fyrrum mennta- og barnamálaráðherra, Ásthildar Lóu Þórsdóttur. Fyrir nefndinni liggur beiðni um nefndin skoði sérstaklega meint trúnaðarbrot ráðuneytisins í málinu.

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Myndin er tekin í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 12. júní 2024. RÚVRagnar Visage

Ólöf Bjarnadóttir, sem sendi forsætisráðuneytinu erindi um mál Ásthildar Lóu lítur svo á ráðuneytið hafi rofið trúnað þegar Ásthildur Lóa var upplýst um erindið. Ráðuneytið hefur viku til verða við beiðninni og í kjölfarið metur nefndin hvort tilefni til kalla gesti fyrir nefndina.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Ólöf Bjarnadóttirhúsmóðir í Stykkishólmi og Reykjavík og síðar iðnverkakona í Reykjavík
  • Ragnar Visageljósmyndari RÚV
  • Vilhjálmur Árnasonþingmaður Sjálfstæðisflokksins

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 103 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,50.