Johnson Matthey og Carbon Iceland í samstarf

Ritstjórn Viðskiptablaðsins

2025-03-31 15:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Alþjóðlega verkfræði- og efnaframleiðslufyrirtækið Johnson Matthey hefur skrifað undir samstarfssamning við Carbon Iceland. Samkvæmt samningnum mun Johnson Matthey hanna vistvæna rafeldsneytisframleiðslu fyrir Carbon Iceland á Grundartanga.

Zinovia Skoufa, framkvæmdastjóri hjá Johnson Matthey, og Hallgrímur Óskarsson, framkvæmdastjóri Carbon Iceland, skrifuðu undir samninginn þann 27. mars sl.

Johnson Matthey mun þá taka sér hönnun þess hluta framleiðslu Carbon Iceland sem snýr hvörfun vetnis og fangaðs koltvísýrings og búnaðar sem þarf til framleiðslu á vistvænu eldsneyti sem nota á íslensk skip og í flugi.

Í tilkynningu segir fyrirtækið eigi sér 207 ára sögu og hafi í áratugi hannað og framleitt búnað í eldsneytis- og efnaiðnaði.

Sjá einnig]] Fanga CO2 og framleiða eldsneyti

er rétti tíminn fyrir íslenska aðila, opinbera og úr einkageiranum, tryggja vistvænt eldsneyti verði tekið frá notkun hér á landi svo Ísland njóti ábatans með tilliti til samdráttar losunar frá samgöngum, segir Hallgrímur Óskarsson, framkvæmdastjóri Carbon Iceland.

Fyrirhuguð verksmiðja Carbon Iceland á Grundartanga kemur til með framleiða rafmetanól sem nýta sem vistvænt eldsneyti fyrir skip, flug og stórvirkar vélar og flutningatæki.

Markmiðið er eldsneytið verði nýtt sem mest á Íslandi og geti því dregið úr innflutningi á jarðefnaeldsneyti en Carbon Iceland telur með notkun eldsneytisins megi draga úr losun um tæplega 50 til 70%.

Nafnalisti

  • Carbon Icelandfyrirtæki
  • Hallgrímur Óskarssonverkfræðingur
  • Zinovia Skoufa

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 215 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,86.