Stjórnmál

Segir Trump fara með fleipur

Ritstjórn mbl.is

2025-03-05 21:17

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

José Raúl Mulino, forseti Panama, sakaði Donald Trump Bandaríkjaforseta um lygar þegar hann sagði í stefnuræðu sinni á bandaríska þinginu í gær ríkisstjórn hans væri endurheimta Panama-skurðinn.

Vísaði hann þar með í kaup bandaríska fjárfestingarfyrirtækisins BlackRock á hlut í kínversku fyrirtæki sem hefur rekið tvær hafnir sitt hvoru megin við Panama-skurðinn síðustu ár. Keypti BlackRock jafnframt hafnirnar tvær.

Trump hefur lengi talað fyrir því Panamaskurðinn aftur á sitt vald. Hafði hann meðal annars hótað því beita hervaldi til þess sínu framgengt.

Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fór í heimsókn til Panama í síðasta mánuði þar sem hann átti fund með Mulino. Vildi hann þá meina Kína hefði áhrif á starfsemi skipaskurðarins, eitthvað sem Mulino þvertók fyrir.

Nafnalisti

  • BlackRocksjóðstýringarrisi
  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • José Raúl Mulino
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 131 eind í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.