Segir ekkert eðli­legt við starfs­loka­samning Sameykis

Gunnar Reynir Valþórsson

2025-03-27 11:39

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um rífleg kjör fyrrverandi formanns Sameykis sem samdi um það laun í tvö og hálft ár eftir hann hætti sem formaður.

Við heyrum í formanni BSRB sem segir ekkert eðlilegt við slík kjör, Sameyki, stéttarfélag í almannaþjónustu, er á meðal aðildarfélaga BSRB.

Einnig fjöllum við um ráðstefnu um öryggis- og varnarmál sem haldin var í morgun segjum frá leiðtogafundi sem hófst í París í morgun þar sem Kristrún Frostadóttir er á meðal þátttakanda.

Í sportinu er það svo lokaumferðin í Bónusdeild karla í körfubolta sem fram fer í kvöld.

Nafnalisti

  • Kristrún Frostadóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 98 eindir í 4 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,88.