Bein útsending: Hreint vatn til framtíðar
Atli Ísleifsson
2025-03-21 11:40
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
„Hreint vatn til framtíðar“ er yfirskrift opins hádegisfundar Veitna og Reykjavíkurborgar sem hefst á hádegi og er haldinn í tilefni af Alþjóðlegum degi vatnsins.
Á fundinum verður spurt hvernig hægt verði að tryggja aðgengi að hreinu neysluvatni til framtíðar. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilanum að neðan.
Fundurinn hefst klukkan 12 og er áætla að hann standi til 13:30.
Fundarstjóri er Sandra Barilli.
Dagskrá:
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri opnar fundinn
Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra Veitna. Hreint vatn frá Heiðmörk til framtíðar.
Andri Snær Magnason. Hugleiðing á öld vatnsins.
Pallborðsumræður:
Auk Sólrúnar og Andra Snæs taka Sigrún Tómasdóttir auðlindaleiðtogi vatns hjá Orkuveitunni og Harpa Þorsteinsdóttir verkefnastjóri lýðheilsumála hjá borginni þátt í umræðunum.
Nafnalisti
- Andri Snær Magnasonrithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóðandi
- Harpa Þorsteinsdóttirframherji Stjörnunnar
- Heiða Björg Hilmisdóttirformaður
- Sandra Barilliverkefnastjóri hjá Öldu Music sem gefur plötuna út
- Sigrún Tómasdóttirsérfræðingur í jarðvísindum hjá OR
- Sólrún Kristjánsdóttirframkvæmdastjóri Veitna
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 121 eind í 13 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 92,3%.
- Margræðnistuðull var 1,44.