Stjórnmál
Vaktin: Formenn ríkisstjórnarflokkanna tjá sig um afsögn ráðherra
Kolbeinn Tumi Daðason
2025-03-21 09:59
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, fráfarandi barna- og menntamálaráðherra, hafnar því að hafa verið leiðbeinandi unglingspilts sem hún eignaðist barn með og varð til þess að hún sagði af sér sem ráðherra í gærkvöldi.
Hún ætlar að sitja áfram sem þingmaður. Forsætisráðherra hafnar trúnaðarbresti í ráðuneyti. Ásthildur Lóa hafnar ásökunum um tálmun.
Ríkisstjórnin hittist á reglubundnum föstudagsfundi klukkan 9:15. Að honum loknum verður rætt við ráðherra í beinni útsendingu á Vísi.
Vísir fylgist með framgangi málsins í vaktinni hér að neðan. Endurhlaðið síðunni ef vaktin birtist ekki strax.
Nafnalisti
- Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 87 eindir í 8 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 87,5%.
- Margræðnistuðull var 1,56.