Íþróttir

Ísland í C deildina eftir slaka frammistöðu gegn Kósovó

Victor Pálsson

2025-03-23 18:58

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Ísland 13 Kósovó

10 Orri Steinn Óskarsson (2)

11 Vedat Muriqi ( 35)

12 Vedat Muriqi ( 45)

13 Vedat Muriqi ( 79)

Ísland mun spila í C deild Þjóðadeildarinnar á næsta keppnistímabili í þeirri deild eftir tap gegn Kósovó í kvöld.

Ísland tapaði fyrri leiknum við Kósovó 21 á fimmtudag en byrjaði leik kvöldsins afskaplega vel og komst yfir eftir aðeins rúmlega mínútu.

Orri Steinn Óskarsson skoraði þá fyrir okkar menn eftir hornspyrnu en hann gerði einnig eina mark Íslands í fyrri viðureigninni.

Mark Orra dugði hins vegar alls ekki til en maður nafno Vedat Muriqi skoraði þrennu fyrir Kósovó í leiknum og tryggði sínum mönnum öruggan 3-1 sigur.

Ísland var alls ekki sannfærandi í þessum leik og átti í raun lítið skilið en lék þó manni færri alveg frá 68. mínútu.

Aron Einar Gunnarsson hafði komið inná sem varamaður í hálfleik en fékk tvö gul spjöld á stuttum tíma og var sendur í sturtu.

Nafnalisti

  • Aron Einar GunnarssonFyrirliði
  • Orri Steinn Óskarssonframherji
  • Vedat Muriqi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 174 eindir í 11 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 10 málsgreinar eða 90,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,78.