Sæki samantekt...
Samantha Tarkowski eiginkona James Tarkowski hjá Everton hefur fengið morðhótanir eftir leik Liverpool og Everton í gær.
Eiginmaður hennar átti þar nokkuð grófa tæklingu á Alexis Mac Allister leikmann Liverpool, fékk hann gult spjald fyrir.
Liverpool vann 1–0 sigur en dómarasamtökin hafa eftir leik sagt frá því að reka hefði átt Tarkowski af velli.
Samanta birtir hótanir sem henni hafa borist á Instagram eftir leikinn. „Ég vona að eiginmaður þinn drepist,“ sagði í einum skilaboðunum.
Fleiri ljót skilaboð hafa verið send í gegnum samfélagsmiðla á hana.
Nafnalisti
- Alexis Mac Allisterheimsmeistari
- James Tarkowskivarnarmaður Burnley
- Samantha Tarkowski
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 92 eindir í 6 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,63.