Frumvarpið án lögboðins samráðs

Ritstjórn mbl.is

2025-04-03 08:38

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja og formaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga gagnrýnir harðlega ríkisstjórnin ákveði tvöfalda veiðigjöld, taka þetta risastóra skref um landsbyggðarskatt án undirbúnings eða samráðs.

Þetta kemur fram í þætti Dagmála Morgunblaðsins í dag, en þar er rætt við Írisi og Sigfús Inga Sigfússon, sveitarstjóra Skagafjarðar, en þau eru formaður og varaformaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga og eru ómyrk í máli. Þátturinn er opinn öllum áskrifendum og sjá með því smella hér.

Ekkert samráð og engin gögn

Við fáum 910 daga til þess melta þetta, við höfum ekkert heyrt um þetta, það hafði ekkert samráð verið haft, og við eigum meta hvaða áhrif þetta hefur á okkar samfélög, segir Íris. Hún telur undirbúningi frumvarpsins mjög áfátt og beinlínis í andstöðu við lög.

Það það skorti gögn og þessi knappi tími ef við bara tökum þetta tvennt, þá finnst mér það meira en nóg til þess hér verði staldrað við og tekið upp alvöru samtal og samráð við okkur hjá Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga, sem eru 26 sveitarfélög, um það hvaða áhrif þetta mun hafa í okkar nærumhverfi.

Okkur finnst og höfum komið því á framfæri við atvinnuvegaráðherra það eðlilegt það haft samráð við hagaðila, en við lítum ekki svo á Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) eini hagaðilinn í þessu máli. SFS er regnhlífin utan um fyrirtækin sem starfa í okkar samfélögum, en öll breyting á skattlagningu hríslast inn í kerfið, segir Íris.

Frumvarpsgerð í blóra við lög

Við viljum bara þau gögn sem atvinnuvegaráðherra byggir á. Þess vegna teljum við það algerlega ótækt þetta frumvarp komið fram án samráðs við okkur og án þess það liggi fyrir um það gögn.

Íris telur þar hafi ráðherra ekki farið lögum um sveitarfélög, sem áskilji ríkisstjórnin hafi formlegt samstarf við sveitarfélög um framlagningu lagafrumvarpa sem varða sveitarfélögin og um stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og önnur mikilvæg mál sem varða hagsmuni sveitarfélaganna eða fjármál.

Eins er stjórnvöldum skylt láta gera kostnaðarmat ef fyrirsjáanlegt er tillaga lagafrumvarpi muni hafa fjárhagsleg áhrif á sveitarfélög, en viðkomandi ráðherrar bera ábyrgð á því slíkt mat fari fram, í þessu tilviki Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.

Nafnalisti

  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Íris Róbertsdóttirbæjarstjóri
  • SFSáður LÍÚ
  • Sigfús Ingi Sigfússonsveitarstjóri

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 415 eindir í 14 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 12 málsgreinar eða 85,7%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.