Kannski tilefni til að endurskoða heimildir

Ritstjórn mbl.is

2025-03-17 18:52

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Mennta- og barnamálaráðherra segir ráðuneytið hafa unnið eins mikið og mögulegt er úrlausn ofbeldismála í Breiðholtsskóla, sem Morgunblaðið og mbl.is hafa fjallað mikið um. Ráðuneytið hafi verið í samskiptum við Reykjavíkurborg og landsteymi á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu. Það væri þó kannski tilefni til þess í svona málum endurskoða heimildir.

Þetta kom fram í svari Ásthildar Lóu Þórsdóttur, mennta- og barnamálaráðherra, við fyrirspurn Bryndísar Haraldsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um aðkomu ráðuneytisins málefnum Breiðholtsskóla.

Börn sem koma úr skelfilegum aðstæðum

Spurði Bryndís meðal annars hvernig ráðherra hefði beitt sér og hvort fagráð ráðuneytisins hefði komið málinu.

En grunnskólarnir eru náttúrlega á ábyrgð sveitarfélaganna, það er bara þannig, og þar er líka búið vera vinna mikið í þessu. En þessi mál eru gríðarlega flókin. Það er bara ofboðslega erfitt eiga við þetta. Þarna eru börn sem eru oft brotin og koma oft úr skelfilegum aðstæðum, án þess ég geti tjáð mig neitt sérstaklega um þetta, sagði Ásthildur meðal annars í svari sínu.

Sagði hún horfa þyrfti á þessi mál í heild. Þarna væri um ræða börn sem glímdu við mikla erfiðleika og börn sem brytu af sér ættu líka sín réttindi.

Annað úrræði þyrfti taka við

Bryndís benti á heimilt væri víkja nemanda ótímabundið úr skóla ef brot hans væru mjög alvarleg, hann hefði valdið öðrum skaða eða eignatjóni.

Þá spurði Bryndís hvort ráðherra teldi heimildir skólayfirvalda í ofbeldismálum ekki duga og vísaði til orða ráðherra frá því í febrúar þar sem hún sagðist ætla skoða hvað hægt væri gera og hvar heimildir ráðherra lægju.

Ásthildur sagði skólaskylda væri á Íslandi og ef barni væri vísað úr skóla þyrfti eitthvað annað úrræði taka við. Það væri hins vegar ekki um auðugan garð gresja þar.

Svo er það þegar við erum í svona málum þá er kannski alltaf tilefni til endurskoða heimildir. En það eru þeir sem standa þessu nær og eru nær málinu sem sinna þessu frekar heldur en ráðuneytið sjálft, þó það tilbúið og til ráðgjafar og koma málum með einhverjum hætti.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Bryndís Haraldsdóttirþingmaður Sjálfstæðisflokksins

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 381 eind í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.