Gervigreind mun breyta störfum

Ritstjórn mbl.is

2025-03-30 15:55

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Frumkvöðullinn Safa Jemai segir innleiðingu gervigreindar geta orðið miklu gagni hjá hinu opinbera og fyrirtækjum á Íslandi.

Safa er hugbúnaðarverkfræðingur og stofnandi og forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Víkonnekt sem er með skrifstofu í Grósku í Vatnsmýri.

Ég hef verið vinna mikið með opinberum aðilum í innleiðingu gervigreindar, þar sem við leggjum áherslu á skýrt og skipulagt ferli sem er fræðsla og þjálfun; kynna hvað gervigreind er og hvernig hún getur styrkt starfsfólk í daglegu starfi, segir Safa um samstarf sitt við hið opinbera.

Dregur úr álagi

Hvernig getur hún styrkt starfsfólk í daglegu starfi? Gætirðu tekið dæmi?

Gervigreind eykur afköst og dregur úr álagi með því sjálfvirknivæða endurtekin verkefni, veita betri innsýn í gögn og styðja við ákvarðanatöku, segir Safa og nefnir ýmis svið þar sem gervigreindin getur orðið gagni:

Í fyrsta lagi gagnagreiningu en gervigreind geti unnið með stór gagnasöfn, fundið mynstur og veitt innsýn sem annars tæki klukkutíma eða daga greina.

Í öðru lagi sjálfvirknivæðingu verkefna en dagleg ferli eins og skjalavinnslu, fundargerðir og umsóknarferli verði hægt vinna hraðar.

Í þriðja lagi persónulega aðstoð en gervigreind geti lagað sig þörfum hvers starfsmanns, veitt sérsniðnar ráðleggingar og einfaldað upplýsingaleit.

Vinnur úr tölvupóstum

Safa tekur svo nokkur dæmi um gagnsemi gervigreindar fyrir skrifstofufólk hjá opinberum stofnunum.

Gervigreind getur sjálfvirknivætt flokkun og úrvinnslu tölvupósta. Starfsmenn þá einungis tölvupósta sem krefjast mannlegrar athygli, en gervigreind getur svarað einföldum fyrirspurnum.

Þegar skýrslur og fundargerðir eru teknar saman getur gervigreind dregið saman helstu atriði og skrifað tillögur næstu skrefum og greint umsóknir og flokkað þær, segir Safa og tekur svo dæmi af kennurum og skólastarfsmönnum.

Verða mestu sjálfvirk

Hvaða áhrif mun innleiðing þessara lausna hafa á vinnumarkaðinn, þínu mati? Mun störfum fjölga eða fækka?

Innleiðing gervigreindar mun ekki einfaldlega fækka störfum heldur breyta eðli þeirra. Verkefni sem eru mjög endurtekin verða mestu sjálfvirk, en á móti skapast þörf fyrir hlutverk. Það hugsa sér hvernig störf voru fyrir tilkomu netsins. Þá voru ekki til ýmis störf forritara. Þá voru ekki viðmótshönnuðir og svo þegar skýjalausnir komu á markað urðu til störf fyrir sérfræðinga í rekstri og viðhaldi hugbúnaðar í skýjakerfum (e. DevOps) og fyrir gagnasérfræðinga.

Ítarlegt viðtal við Söfu er í laugardagblaði Morgunblaðsins.

Nafnalisti

  • Jemaiung kona frá Túnis sem flytur inn handristað krydd sem móðir hennar vinnur í heimalandinu
  • Víkonnekthugbúnaðarfyrirtæki

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 414 eindir í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 19 málsgreinar eða 79,2%.
  • Margræðnistuðull var 1,45.