Telur að ekki sé þörf á að beita hervaldi

Ritstjórn mbl.is

2025-03-28 19:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, sakar Danmörku um hafa vanrækt skyldur sínar í vernda Grænland. Þá ekki þörf á Bandaríkin beiti hervaldi til Grænlandi á sitt vald.

Vance lenti í Grænlandi fyrr í dag, þar sem hann heimsótti bandarísku Pituffik-geimherstöðina (e. Space Base) á norðvesturhluta eyjarinnar.

Telur Trump geta gert samning við Grænland

Skilaboð okkar til Danmerkur eru einföld: Þið hafið ekki sinnt fólkinu á Grænlandi nægilega vel. Þið hafið fjárfest of lítið í fólki Grænlands og öryggisuppbyggingu þessa ótrúlega og fallega lands, sagði Vance á blaðamannafundi sem haldinn var í herstöðinni.

Vance telur jafnframt hervald verði ekki nauðsynlegt til Bandaríkin nái yfirráðum yfir Grænlandi en Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ekki útilokað þann möguleika.

Við teljum ekki hervald verði nokkurn tíma nauðsynlegt. Við teljum þetta skynsamlegt, sagði Vance og bætti við hann teldi Trump geta gert samning við Grænland um yfirtöku.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Space Base
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 170 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,60.