Atvinnuvegaráðherra segir einfalt að koma í veg fyrir að eina hveitimyllan hætti að mala

Haukur Holm

2025-03-22 19:05

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Atvinnuvegaráðherra segir ef sótt yrði aftur um starfsleyfi fyrir einu hveitimyllu landsins ætti leyfið fást þar sem lögum hafi verið breytt. Mikilvægt halda myllunni í þágu fæðuöryggis þjóðarinnar.

Til stendur loka einu hveitimyllu landsins um mánaðamótin. Kornax hefur rekið hana í Sundahöfn í Reykjavík í fjörutíu ár en Faxaflóahafnir sem eiga húsnæðið hafa sagt leigusamningnum upp. Kornax rekur fóðurverksmiðju á Grundartanga og sótti um leyfi til reka mylluna þar en því var hafnað því of stutt væri í mengandi starfsemi, innan þynningarsvæðis.

Sérfræðingur í fæðuöryggi sagði í fréttum RÚV rekstur myllunnar væri þjóðaröryggismál því með því flytja inn ómalað hveiti væri hægt tryggja betur fæðuöryggi þjóðarinnar.

, ég get alveg tekið undir það. Það skiptir máli við séum hér með raunverulega vinnslu hveitisins vegna þess endingartíminn er lengri og það er eitt af púslunum í þessari mynd sem aukið fæðuöryggi okkar er og verið er vinna , segir Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra.

Synjun heilbrigðiseftirlitsins ekki á réttum forsendum

Hvað varðar þetta tiltekna mál og starfsleyfi Líflands eða Kornax þá er málum einfaldlega þannig háttað við í ráðuneytinu teljum synjun Heilbirðigseftirlits hafi ekki verið á réttum forsendum og í öllu falli þá er þetta þynningarákvæði farið út úr lögum um umhverfisvernd. Þannig ég myndi ætla nærtækasta leiðin væri fyrir fyrirtækið sækja einfaldlega um starfsleyfi aftur á núgildandi lögum og það ætti ganga í gegn, segir Hanna Katrín.

Hveitikorn. RÚV/Kristinn Þeyr

Þar með ætti vera hægt reka mylluna áfram, en í henni eru tíu þúsund tonn möluð árlega. Ráðherra sagði hvorki ráðuneytið Matvælastofnun hafa boðvald yfir Heilbrigðiseftirliti Vesturlands.

En þegar rýnt er í lögin og hvaða ákvæði var vísað í þegar umsókninni var synjað á sínum tíma þá er það ákvæði horfið úr lögum. Það ætti vera mjög nærtækt og það er þá til vara leið ef kemur synjun aftur kæra það þá til Matvælastofnunar, en bara gæta þess vera innan tiltekins frests og þá er hægt vinna málið áfram. En ég tel, eins og ég hef séð þetta og fengið ráðgjöf um, það ætti ganga í gegn starfsleyfið ef sótt er um núna.

Nafnalisti

  • Hanna KatrínFriðriksson
  • Kristinn Þeyr

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 397 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 18 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,78.