Á meðan þjást fjölskyldur í Bökkunum
Ritstjórn Samstöðvarinnar
2025-03-18 16:00
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Jón Pétur Zimsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ísland sé með embættismenn, stjórnmálamenn og ráðherra á góðum launum, sem á góðviðrisdögum belgi sig út og tali fjálglega um börn og ungmenni, að þau eigi skilið það besta og að hlusta eigi á þau.
Svo komi erfið mál.
„Þá sér maður undir iljarnar á sama fólki og þau sem enda með heitu kartöfluna kasta henni umsvifalaust frá sér, bara eitthvað annað,“ segir Jón Pétur og gagnrýnir Ásthildi Lóu Þórsdóttur barna- og menntamálaráðherra fyrir að aðhafast ekki heldur „horfa bara á“.
Hann segir það hafa verið ömurlegt að fylgjast með málinu í Breiðholti sl. vikur. Mál sem skaði nám og framtíðarmöguleika fjölda barna.
„Mál sem hrekur íbúa úr hverfinu sínu. Fjölskyldur flytja burt,“ segir þingmaðurinn.
„Á meðan þjást fjölskyldur í Bökkunum.“
Nafnalisti
- Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
- Jón Pétur Zimsenaðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 144 eindir í 8 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,48.