Áætlanagerð oft á sjálfstýringu

Ritstjórn mbl.is

2025-04-02 09:17

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Álfrún Tryggvadóttir, hagfræðingur hjá Efnahags- og framfarastofnun Evrópu, OECD, segir vandann við fjárlagagerð einkum þann þar oftast verið skoða viðbætur við síðustu fjárlög frekar en skoða það fjármagn sem er fyrir hendi og forgangsraða og finna svigrúm innan þeirra. Menn hafa ekki verið hætta einu verkefni til setja í annað, heldur er verið bæta við útgjaldagrunninn. Þau verkefni sem fara inn á fjárlög fara sjaldnast aftur út af þeim. Það vantar sárlega útgjaldagreiningu í áætlanagerðina á Íslandi, sem virðist oft vera á sjálfstýringu.

Hún segir það heilbrigt fyrir hið opinbera stunda útgjaldagreiningar.

Spurð um dæmi úr vinnu hennar í fjármálaráðuneytinu á sínum tíma nefnir Álfrún endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar. Við greindum endurgreiðslukerfið og fundum hagræðingarmöguleika þar. Endurgreiðslurnar samræmast illa svokallaðri rammafjárlagagerð því það segja þar á ferðinni opinn krani, útskýrir Álfrún en met var slegið á síðasta ári í endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar þegar þær námu rúmum sex milljörðum króna.

Bransinn á betri stað

Álfrún segir tilgangur laga um endurgreiðslurnar hafi verið efla kvikmyndageirann á Íslandi. Einnig hafi verkefnin þótt góð landkynning. Það var örugglega mikil þörf á þessu á sínum tíma en ég held bransinn á miklu betri stað í dag. Og ekki virðist vanta ferðamenn. Þess vegna spurðum við okkur hvort enn væri þörf fyrir þetta fyrirkomulag í raun og veru.

Hugmyndafræðin í þessu verkefni var ef það næðist hagræðing innan endurgreiðslukerfisins gæti ráðherra ráðstafað peningunum til annarra forgangsverkefna í ráðuneytinu, sögn Álfrúnar. Þarna yrðu sparaðir peningar til nota í aðra þarfari hluti.

Aðspurð segir Álfrún visst agaleysi haft ríkt í áætlanagerð á Íslandi og stöðugleika skorti. Ef maður horfir á lönd eins og Danmörku, Svíþjóð og Holland þá er meiri agi þar í áætlanagerð.

Nafnalisti

  • Álfrún Tryggvadóttirverkefnisstjóri innleiðingar

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 320 eindir í 18 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 77,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,50.