Stjórnmál

ESB sagt í­huga að út­vatna lofts­lags­mark­mið sín

Kjartan Kjartansson

2025-03-31 12:38

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Til greina kemur veita Evrópuríkjum aukið svigrúm til þess loftslagsmarkmiðum Evrópusambandsins fyrir árið 2040. Loftslagsmálastjóri sambandsins er sagður reyna útvatna reglurnar til þess liðka fyrir því þær verði samþykktar.

Evrópusambandið stefnir því losun gróðurhúsalofttegunda dragist saman um 90 prósent fyrir árið 2040. Framkvæmdastjórn þess stefnir á leggja fram frumvörp regluverki til þess því markmiði á næstu vikum.

segir evrópska blaðið Politico Wopke Hoekstra, loftslagsmálastjóri framkvæmdastjórnar ESB, skoði gera markmiðið sveigjanlegra, meðal annars með því leyfa aðildarríkjum telja kolefnisbindingu eða jöfnun að hluta til fram í stað þess draga úr losun. Þetta gætu þau meðal annars gert með því kaupa bindingareiningar á alþjóðlegum kolefnismörkuðum.

Hugmyndirnar koma fram í skugga vaxandi andstöðu sumra stjórnmálafla í Evrópu við loftslagsmarkmiðin. Politico segir hægristjórnin á Ítalíu hafi farið fram á losunarmarkmiðið verði endurskoðað þannig stefnt verði 85 prósent samdrætti í stað 90 prósentum. Þá er ekki talið öruggt ríkisstjórn í Þýskalandi styðji núverandi markmið. Níutíu prósent markmiðið er þó sagt njóta stuðnings meirihluta Evrópuríkja.

Hætta á endurtaka mistök fortíðar

Félagasamtök vara við því útvatna loftslagsmarkmiðin og lög til þess þeim. Sam Van den plas frá samtökunum Kolefnismarkaðavaktinni, segir hugmyndirnar sem velt upp dragi athyglina frá nauðsyn þess draga úr losun til þess stöðva frekari loftslagsbreytingar.

Þá er Van den plas minnugur þess þegar mikið framboð af alþjóðlegum kolefniseiningum lækkaði verulega kostnað við losa kolefni í Evrópu á öðrum áratug þessarar aldar.

Það er mikil hætta á því endurtaka mistök fortíðarinnar, segir hann.

Loftslagaðgerðir hafa að miklu leyti fallið í skuggann af öðrum málum á síðustu misserum, ekki síst öryggis- og varnarmálum Evrópu. Undir stjórn Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hefur verið lögð áherslu á afregluvæðingu, ekki síst afnema reglur sem eiga vernda umhverfi og loftslag.

Nafnalisti

  • Politicobandarískt blað
  • Sam Van den
  • Ursulu von der Leyenforseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins
  • Wopke Hoekstrafjármálaráðherra Hollands

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 325 eindir í 17 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 14 málsgreinar eða 82,4%.
  • Margræðnistuðull var 1,83.