Íþróttir

Gerpla er tvöfaldur bikarmeistari

Jóhann Páll Ástvaldsson

2025-03-23 16:06

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Gerplufólk kom, og sigraði á bikarmótinu í áhaldafimleikum karla og kvenna í dag. Mótið fór fram í Egilshöll. Á mótinu eru fimm manna lið og gilda þrjár hæstu einkunnirnar á hverju áhaldi fyrir sig til stiga.

Lið Gerplu 1 vann með 144,4 í einkunn. Í liðinu eru Hildur Maja Guðmundsdóttir, Lilja Katrín Gunnarsdóttir, Kristjana Ósk Ólafsdóttir, Rakel Sara Pétursdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir.

Thelma Aðalsteinsdóttir var með flest stig í kvennaflokki. Frá keppni í bikarmóti í áhaldafimleikum 2025 sem haldið var í Egilshöll. Mummi Lú

Efstu lið í kvennaflokki

Gerpla 1144,4 stig.

Stjarnan134,75 stig

Ármann 1129 stig

Atli Snær Valgeirsson. Frá keppni í bikarmóti í áhaldafimleikum 2025 sem haldið var í Egilshöll. Mummi Lú

Efstu lið í karlaflokki

Gerpla I209,929 stig.

Björk199,263 stig

Gerpla 2197,429 stig

Lið Gerplu 1 skipa þeir Atli Snær Valgeirsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Sigurður Ari Stefánsson og Valgarð Reinhardsson.

Sigurlið Gerplu í karlaflokki. Frá keppni í bikarmóti í áhaldafimleikum 2025 sem haldið var í Egilshöll. Mummi Lú

Úrslit í öllum flokkum sjá hér.

Nafnalisti

  • Ármanníþróttafélag
  • Atli Snær ValgeirssonGerpla
  • Dagur Kári ÓlafssonGerpla
  • Hildur Maja GuðmundsdóttirGerpla
  • Jónas Ingi ÞórissonGerpla
  • Kristjana Ósk Ólafsdóttir
  • Lilja Katrín Gunnarsdóttirfyrrverandi ritstjóri DV
  • Mummi Lúljósmyndari
  • Rakel Sara PétursdóttirÍslandmeistari unglinga í kvennaflokki
  • Sigurður Ari StefánssonÍslandsmeistari unglinga í karlaflokki
  • Thelma Aðalsteinsdóttirfimleikaleikakona
  • Valgarð Reinhardssonfimleikamaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 181 eind í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 24 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,63.