Sæki samantekt...
Chelsea gæti endurheimt þrjá lykilmenn á morgun er liðið mætir Tottenham í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni.
Chelsea hefur verið án þessara lykilmanna undanfarið en um er að ræða Cole Palmer, Noni Madueke og Nicolas Jackson.
Madueke og Jackson hafa verið frá í dágóðan tíma en Palmer missti aðeins af tveimur leikjum og þá einnig landsleikjum Englands.
„Cole Palmer er mættur til baka, það er í lagi með hann,“ sagði Maresca við BBC.
„Noni Madueke líður betur og Nicolas Jackson líður betur. Þeir eru allir í fínu standi.“
Nafnalisti
- Chelseaenskt knattspyrnufélag
- Cole Palmermiðjumaður
- Marescaaðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City sem stendur
- Nicolas Jacksonframherji
- Noni Maduekevængmaður
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 92 eindir í 6 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,64.