Sæki samantekt...
Arsenal er búið að staðfesta komu Andrea Berta en hann tekur við sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins.
Berta vann síðast hjá Atletico Madrid á Spáni en hann er ítalskur og var þar í rúmlega 12 ár.
Arsenal hefur verið á höttunum á eftir nýjum yfirmanni knattspyrnumála í nokkra mánuði en Edu yfirgaf félagið undir lok síðasta árs.
Berta er 53 ára gamall og segist vera hæstánægður með að vera loksins kominn til enska félagsins.
Nafnalisti
- Andrea Berta
- Atletico Madridspænskt stórlið
- Eduyfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 75 eindir í 4 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 75,0%.
- Margræðnistuðull var 1,56.