Stjórnmál

Árni Grétar ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur

Alexander Kristjánsson

2025-03-24 13:24

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Árni Grétar Finnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins. Hann var áður aðstoðarmaður Guðrúnar í dómsmálaráðuneytinu.

Árni Grétar lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur starfað sem lögmaður hjá Samtökum atvinnulífsins, fulltrúi á lögmannsstofunum Landslögum og Cato lögmönnum og verið blaðamaður á Morgunblaðinu og mbl.is.

Í tilkynningu frá flokknum segir Árni hafi gegnt ýmsum trúnaðarstörfum innan flokksins, meðal annars verið formaður Stefnis, félags ungra sjálfstæðismanna í Hafnarfirði.

Aðsend

Nafnalisti

  • Árni Grétar Finnssonlögfræðingur
  • Catolögmannastofa
  • Guðrún Hafsteinsdóttirfyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins
  • Stefnirsjóðastýringarfélag í eigu Arion banka

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 77 eindir í 6 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,37.