Viðskipti

Sækja um leyfi fyrir Kvísla­tungu­virkjun

Jón Ísak Ragnarsson

2025-04-01 20:26

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Stjórn Orkubús Vestfjarða hefur ákveðið sótt verði um virkjunarleyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun í Steingrímsfirði. Virkjunin hefur þegar farið í gegnum umhverfismat, en beðið er eftir endanlegri staðfestingu aðalskipulags Strandabyggðar.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða, en þar segir tekin hafi verið formleg ákvörðun um þetta á fundi stjórnar 26. mars síðastliðinn.

Virkjunin fellur vel þeim markmiðum stjórnar Orkubús Vestfjarða tryggja næga orkuöflun félagsins innan Vestfjarða, auka afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum og gera félaginu kleift taka þátt í grænum orkuskiptum á Vestfjörðum í samræmi við stefnu stjórnvalda, segir í bókun stjórnar.

Virkjunin auki afhendingaröryggi um allt 90 prósent

Þar segir KVíslatunguvirkjun hafi alla burði til verða arðbært verkefni fyrir Orkubúið. Virkjunin muni auk þess hafa afgerandi áhrif á afhendinaröryggi rafmagns á Ströndum, á Reykhólum og í Inndjúpi.

Virkjunin mun því draga mikið úr kostnaði við framleiðslu orku með díselvélum og minnka um leið losun gróðurhúsalofttegunda vegna keyrslu varaafls á því svæði.

Um er ræða stærsta einstaka verkefni sem Orkubú Vestfjarða hefur ráðist í frá upphafi. Áformað afl virkjunarinnar er 9,5 MW í byrjun og gera ráð fyrir hún framleiði um 60 GWst meðaltali á ári, en mögulegt er bæta við lítilli 0,4MW virkjun í þrepi á milli uppistöðulóna virkjunarinnar.

Virkjunin fylgir fast á hæla Mjólkárvirkjunar stærð, en hún er stærsta virkjun Orkubúsins og samanstendur í rauninni af þremur virkjunum, Mjólká I, Mjólká II og Mjólká III, sem samtals eru 11,2 MW.

Þá segir áætlaður kostnaður við byggingu virkjunarinnar rúmlega sjö milljarðar króna. Stefnt því hefja undirbúningsframkvæmdir í sumar. Aðalframkvæmdirnar verði á árinu 2026 og 2027.

Áætlanir gera ráð fyrir virkjunin verði farin framleiða raforku í árslok 2027.

Nafnalisti

  • IIstofn karfa við Noreg og Rússland
  • IIIreiðmaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 312 eindir í 15 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 15 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,69.