Stjórnmál

Svarar Trump: „Nóg komið“

Ritstjórn mbl.is

2025-03-13 23:13

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Múte B. Egede, fráfarandi formaður landsstjórnar Grænlands, segir hann muni boða til fundar með flokksleiðtogum til hafna hugmyndum Donalds Trump Bandaríkjaforseta um taka yfir eyjuna. Egede segir nóg komið.

Að þessu sinni þurfum við herða afstöðu okkar gagnvart Trump. Fólk getur ekki haldið áfram vanvirða okkur, skrifaði Egede á Facebook, eftir Trump ítrekaði fyrr í dag löngun sína til innlima Grænland.

Egede heldur áfram um stjórnartaumana á meðan unnið er myndun nýrrar ríkisstjórnar í kjölfar ósigurs flokks hans í kosningum á þriðjudag.

Óásættanlegt

Bandaríkjaforseti hefur enn einu sinni viðrað hugmyndina um innlima okkur. Ég get alls ekki sætt mig við það, skrifaði hann.

Ég virði niðurstöðu kosninganna, en ég tel ég hafi skyldu sem starfandi formaður. Ég hef því beðið stjórnsýsluna um boða flokksleiðtoga til fundar eins fljótt og auðið er.

Trump bjartsýnn

Ég held það muni gerast, sagði Trump spurður út í framtíð Grælands þegar hann ræddi við blaðamenn í Hvíta húsinu í dag eftir sameiginlegan fund með Mark Rutte, framkvæmdastjóra NATO.

Rutte var einnig spurður út í málið en hann neitaði tjá sig.

Nafnalisti

  • Donald Trump Bandaríkjaforsetafrændi hennar
  • Facebookbandarískur samfélagsmiðill
  • Mark Ruttefráfarandi forsætisráðherra Hollands
  • Múte B. Egedeformaður landsstjórnar Grænlands
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 209 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 13 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,66.