Beint: Eldgos á Reykjanesskaga

Ritstjórn mbl.is

2025-04-01 09:44

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Eldgos er hafið á Reykjanesskaga, það ellefta á rétt rúmum fjórum árum og það áttunda frá því í desember 2023.

Gosið virðist hafa brotist út suðaustan við Þorbjörn. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms með vísindamenn og tökumann ríkisútvarpsins.

Hér fyrir neðan fylgjast með nýjustu tíðindum af þróun mála:

Nafnalisti

  • Þorbjörnséð frá hlíðum Sýlingafells
  • Þyrla Landhelgisgæslunnarkölluð

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 53 eindir í 4 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 4 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,44.