Stjórnmál

Kristrún: Góð samskipti við Bandaríkin skipta sköpum

Ritstjórn mbl.is

2025-03-06 15:40

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir góð samskipti við Bandaríkjamenn skipta sköpum. Ríkisstjórnin meðvituð um mikilvægi þess lenda ekki á milli í tollastríði Bandaríkjanna og Evrópu.

Hún segir íslensk stjórnvöld munu standa föst á því gagnvart Washington sérstakir tollar Evrópusambandsins nái ekki til Íslands.

Þá séu bæði hún og utanríkisráðherra búin leggja áherslu á það, í samskiptum við leiðtoga annarra Evrópuríkja, aðgerðir í tollastríðinu bitni ekki á hagsmunum Íslands.

Þetta kom fram í máli Kristrúnar á iðnþingi Samtaka iðnaðarins.

Blikur á lofti

Það eru auðvitað ákveðnar blikur á lofti sem við verðum horfast í augu við. Og ég er alveg eins og þið meðvituð um þær sviptingar sem hafa orðið á alþjóðasviðinu síðustu misseri. Við í ríkisstjórninni gerum okkur fulla grein fyrir mikilvægi þess klemmast ekki á milli í tollastríði á milli Bandaríkjanna og Evrópu, segir Kristrún og heldur áfram:

Við vitum þetta er risastórt hagsmunamál fyrir atvinnulífið. Óvissan er óþægileg. En það sem skiptir máli núna er vera í virkum samskiptum við leiðtoga Evrópuríkjaog þessi samskipti hafa sjaldan eða aldrei verið þéttari, og þá skiptir líka sköpum halda áfram góðum samskiptum við Bandaríkin.

Evrópa megi ekki skaða hagsmuni Íslands

Kristrún segist hafa farið víða í umróti síðustu vikna hið sama eigi við um Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Nefnir hún fundi í Munchen og Ósló.

Og ég get greint frá því hérna, á hverjum einasta fundi með fulltrúa Evrópusambandsríkja hef ég gætt hagsmuna Íslands sem EES og EFTA-ríkis gagnvart mögulegum aðgerðum í tollamálum, segir Kristrún.

Þar hefur komið fram á öllum þessum fundum ríkur skilningur á Evrópa megi ekki undir nokkrum kringumstæðum skaða viðskiptahagsmuni Íslands með aðgerðum sem ætlað er bregðast við tollahækkunum annarra ríkja og þessi skilaboð hafa verið skýr.

Hún segir utanríkisráðherra jafnframt hafa haldið þessum sjónarmiðum til haga.

Við munum líka standa föst á því gagnvart Bandaríkjunum sérstakir tollar frá ESB nái ekki til Íslands, enda eigum við ofboðslega mikið undir viðskipti við Bandaríkin séu sem greiðust.

Nafnalisti

  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirformaður Viðreisnar og fyrrverandi sjávarútvegsráðherra

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 366 eindir í 19 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 16 málsgreinar eða 84,2%.
  • Margræðnistuðull var 1,64.