Íþróttir

Fyrsti landsliðshópur Arnars

Óðinn Svan Óðinsson

2025-03-12 13:03

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Arnar Gunnlaugsson kynnti sinn fyrsta landsliðshóp í hádeginu. Athygli vekur Aron Einar Gunnarsson er í hópnum en Gylfi Sigurðsson er hvergi sjáanlegur. Þá er Lúkas J. Blöndal Petersson, markvöður eini nýliðinn í hópnum. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki hópnum að þessu sinni en hann er glíma við meiðsli.

Orri fær bandið

Arnar Gunnlaugsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi þar sem fram kom Orri Steinn Óskarsson, leikamaður Real Sociedad væri nýr fyrirliðið Íslands. Þá kom fram Hákon Arnar Haraldsson væri nýr varafyrirliði.

Hópurinn

Elías Rafn ÓlafssonFC Midtjylland-6 leikir

Hákon Rafn ValdimarssonBrentford F.C.-17 leikir

Lúkas J. Blöndal Petersson-TSG Hoffenheim

Valgeir Lunddal FriðrikssonFortuna Düsseldorf-15 leikir

Bjarki Steinn BjarkasonVenezia FC-4 leikir

Sverrir Ingi IngasonPanathinaikos F.C.-55 leikir, 3 mörk

Aron Einar GunnarssonAl-Gharafa SC-104 leikir, 5 mörk

Guðlaugur Victor PálssonPlymouth Argyle F.C.-47 leikir, 2 mörk

Logi TómassonStromsgodset-7 leikir, 1 mark

Mikael Neville AndersonAGF-31 leikur, 2 mörk

Hákon Arnar HaraldssonLOSC Lille-19 leikir, 3 mörk

Stefán Teitur Þórðarson-Preston North End F.C.-25 leikir, 1 mark

Þórir Jóhann HelgasonU.S. Lecce-16 leikir, 2 mörk

Arnór Ingvi TraustasonIFK Norrköping-63 leikir, 6 mörk

Júlíus MagnússonIF Elfsborg-5 leikir

Ísak Bergmann JóhannessonFortuna Düsseldorf-31 leikur, 4 mörk

Mikael Egill EllertssonVenezia FC -19 leikir, 1 mark

Jón Dagur ÞorsteinssonHertha BSC42 leikir, 6 mörk

Albert GuðmundssonACF Fiorentina-37 leikir, 10 mörk

Kristian Nökkvi HlynssonSparta Rotterdam-2 leikir

Willum Þór Willumsson-Birmingham City F.C.-15 leikir

Andri Lucas GuðjohnsenK.A.A. Gent-30 leikir, 8 mörk

Orri Steinn ÓskarssonReal Sociedad-14 leikir, 5 mörk

RÚV/Mummi Lú

Leikið í Kósóvó og á Spáni

Ísland mætir Kósovó í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram 20. mars í Kósovó og síðari þremur dögum seinna á Spáni. Það lið sem vinnur einvígið leikur í B-deild Þjóðadeildar á næsta ári en tapliðið spilar í C-deildinni.

Íslands bíður strembinn riðill í undankeppni HM

Ísland spilar svo vináttulandsleiki ytra gegn Skotlandi og Norður-Írlandi í byrjun júní. Næsta stóra verkefni liðsins er undankeppni HM sem hefst í haust. Þar er Ísland í fjögurra liða riðli, með sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu í Þjóðadeildinni, Úkraínu og Aserbaídsjan.

Nafnalisti

  • ACF Fiorentina
  • AGFdanskt úrvalsdeildarfélag
  • Al-Gharafa SC
  • Albert Guðmundssonleikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins
  • Andri Lucas GuðjohnsenÍslendingur
  • Arnar Gunnlaugssonþjálfari
  • Arnór Ingvi Traustasonlandsliðsmaður
  • Aron Einar GunnarssonFyrirliði
  • B-deild1. sæti
  • Birmingham City F.C.
  • Bjarki Steinn Bjarkasonleikmaður Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A
  • Brentford F.C.
  • Elías Rafn Ólafssonmarkvörður Midtjylland
  • FC Midtjyllanddanskt félag
  • Fortuna Düsseldorfþýskt lið
  • Guðlaugur Victor Pálssonlandsliðsmaður
  • Gylfi Sigurðssonknattspyrnumaður
  • Hákon Arnar Haraldssonlandsliðsmaður
  • Hákon Rafn Valdimarssonlandsliðsmarkvörður
  • Herthameðal þeirra liða sem er í fallbaráttu
  • IF Elfsborg
  • IFK Norrköpingsænskt úrvalsdeildarfélag
  • Ísak Bergmann Jóhannessoníslenskur landsliðsmaður
  • Jóhann Berg Guðmundssonleikmaður Burnley í ensku úrvalsdeildinni
  • Jón Dagur Þorsteinssonlandsliðsmaður
  • Júlíus Magnússonfyrirliði bikarmeistara Víkings
  • K.A.A. Gentbelgískt knattspyrnulið
  • Kristian Nökkvi Hlynssonleikmaður Ajax
  • Lecceítalskt félag
  • Logi Tómassonleikmaður Víkings
  • LOSC Lillefranskt úrvalsdeildarlið
  • Lúkas J. Blöndal Peterssonmarkvörður
  • Mikael Egill Ellertssonleikmaður Spezia
  • Mikael Neville Andersoníslenskur landsliðsmaður
  • Mummi Lúljósmyndari
  • Orri13 ára og 354 daga gamall en metið
  • Orri Steinn Óskarssonframherji
  • Panathinaikos F.C.
  • Plymouth Argyle F.C.
  • Preston North End F.C.
  • Real Sociedadspænskt lið
  • Sparta Rotterdamhollenskt úrvalsdeildarlið
  • Stefán Teitur ÞórðarsonSkagamaður
  • Stromsgodsetnorskt félag
  • Sverrir Ingi Ingasonlandsliðsmaður
  • TSG Hoffenheimþýskt lið
  • Valgeir Lunddal Friðrikssonbakvörður
  • Venezia FCítalskt úrvalsdeildarlið
  • Willum Þór Willumssonmiðjumaður
  • Þórir Jóhann Helgasonlandsliðsmaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 366 eindir í 40 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 37 málsgreinar eða 92,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,58.