Stjórnmál

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Trúir og treystir forsætisráðherra Trump og hans liði virkilega!?

Eyjan

2025-03-16 06:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði þetta á RÚV 4. marz sl.:

, við getum treyst Bandaríkjunum áfram. Það er mjög mikilvægt, við getum treyst Bandaríkjunum áfram. Þetta hefur verið mjög farsælt varnarsamstarf. Við erum auðvitað líka mjög mikilvæg gagnvart Bandaríkjunum og NATO-ríkjunum í heild sinni út af legu okkar hér í Atlantshafi og út af þeim framleigum sem við veitum til NATO-samstarfsins, í gegnum öryggissvæði á Keflavíkurflugvelli og loftrýmisgæslu og fleira.

Á fyrra kjörtímabili Trump, 20172021, kom þá þegar upp spurning, hvort Bandaríkin (BNA) myndu standa við grein 5 í NATO-varnarsamningnum um það árás á eitt bandalagsríkjanna jafngilti árás á þau öll.

Trump gaf þá þegar til kynna, hann teldi BNA ekki skuldbundin af þessu grunnákvæði NATO samningsins. Önnur bandalagsríki hefðu ekki staðið við samþykkta stefnu um 2% framlag af VLF til varnarmála. Slík ríki myndu BNA ekki verja. Enginn fyrirvari var þó um slíkt í NATO-varnarsamningnum. Þetta skilyrði bjó Trump bara til upp á eigin spýtur. Hristi það fram úr erminni.

Þá þegar var ljóst þessi samningur, sem átti gulltryggja varnir, frið, öryggi og frelsi Evrópu, væri lítils virði, ekkert á hann treystandi. Trump túlkaði og útfærði saminga og skuldbindingar eigin geðþótta, þvert á eðli samninga, reglur og lög.

Eins taldi hann vart koma til greina, BNA færu steypa sér í stríð, með öllum þeim hörmungum sem því fylgdu, út af einhverju smáríki, eins og Svartfjallalandi (2018). Ísland nefndi hann ekki, enda það enn minna, örríki, og vart teljandi.

Þá þegar, fyrir 78 árum, var kristaltært Trump gerði lítið eða ekkert með þann varnarsamning sem vestrænt öryggi á byggjast á.

Á dögunum gerðist það svo aftur Trump var spurður um hvort BNA myndu standa við NATO skuldbindingar sínar, grein 5, gagnvart öðrum aðildarríkjum. Var hann spurður sérstaklega hvort BNA myndu verja Pólland. , honum leizt vel á það, Pólverjar væru flott þjóð.

Þá var hann spurður um afstöðuna til varnar Eystrasaltsríkjanna þriggja, sem öll reyndar liggja langt yfir 2% markinu til varnarmála, en ekki er ólíklegt þau gætu orðið næsta skotmark Pútíns. Þar varð Donald loðinn í tali, taldi ekki sjálfgefið BNA myndi verja þær, þessar veigalitlu þjóðir. Vildi þar engu lofa.

Er það þessi leiðtogi og hans liðJ.D. Vance gæti tekið við eftir 4 ársem forsætisráðherra telur gott, alveg öruggt treysta og byggja okkar öryggi, frelsi, tilvist og velferð á!

Forsætisráðherra talar um hernaðarlega mikilvæga legu okkar í Atlantshafi. Heldur greinilega hún gulltryggi okkar stöðu.

Þegar BNA lögðu niður herstöðina á Keflavíkurflugvelli 2006 var ástæðan eftirlitstækni og nýjar varnar- og stríðsaðferðir hefðu leitt til þess ekki væri þörf á Keflavíkurherstöðinni lengur, þannig þessum útgjaldalið væri betur varið í önnur varnarverkefni. Mikilvægi Íslands var talið hafa minnkað. Varla hefðu þeir annars farið.

Hér mætti forsætisráðherra líka hugsa til þess framlag Íslands til NATO er lang minnst allra aðildarþjóða, 0,100,14% af VLF, í stað minnst 2,0%, sem sagt örlítið brot af því sem það ætti vera. Heldur hún virkilega Trump eða hans líkar myndu verja örríkið Ísland út á þessi býti!

Forsætisráðherra talar um þýðingarmikla strategíska legu Íslands og telur aðgangur henni jafngildi mikilvægu framlagi. Allar aðildarþjóðir NATO leggja ekki bara fram sín lönd, heldur líf og limi sinna sona og dætra ásamt með margföldum hluta sinnar VLF samanborið við Ísland. Við höfum komizt upp með skáka í skjóli smæðarinnar.

Þessi þróun og staða öll staðfestir endanlega þá þörf Evrópa, ESB og NATO, verði tryggja eigin evrópskar lausnir og framtíðarvelferð, hagsmuni, varnir og öryggi. Uppbygging stóraukinnar evrópskrar varnar- og hernaðargetu er þegar hafin og verður það ESB sem mun leiða hana, ekki NATO.

Von der Leyen lýsti á dögunum því áformi framkvæmdastjórnar ESB byggja upp gífurlega sterkan varnar-/hernaðarsjóð, 800 milljarða evra, til efla og styrkja varnar- og hernaðargetu ESB-ríkjanna. Var þessi hervæðing, ein mesta í sögunni, staðfest á fundi forsætisráðherra ESB-ríkjanna 6. febrúar.

ESB verður því vaxandi kjarni Evrópu, hryggjarstykkið, í öllu tilliti; menningarlegu, tolla/viðskipta- og efnahagslegu og varnar- og hernaðarlegu. Við verðum því verða fullgildur aðili því.

Hugmynd forsætisráðherra um það það væri gott bíða til 2027 með það skoða og kjósa um það hvort þjóðin vilji fara í framhaldsviðræður um mögulega ESB-aðild, en slíkar viðræður eru auðvitað engin skuldbing af neinu tagi, eru fyrir undirrituðum vanhugsaðar og ábyrgðarlausar.

Tal um það áður þurfi fara fram þroskuð umræða um aðild er fyrir undirrituðum hugsunarskekkja. Fávizka. umræða þarf ekki og getur í raun ekki farið fram af viti fyrr en búið er semja og beztu möguleg aðildarsamningsdrög liggja fyrir. Þá fyrst munu menn vita um hvað verið kjósa, þá fyrst munu valkostirnir til umræðu, skoðunarmyndunar og afstöðu, liggja fyrir!

Fyrir undirrituðum er staða komin upp það verður teljast lífsnauðsynlegt tekin séu skjót og afgerandi skref til tryggja varnir og öryggi Íslands með nýjum, framtíðarmiðuðum og virkum hætti, en fyrsta skrefið á þeirri vegferð hlýtur vera kjósa um framhaldsviðræður við ESB í 3. ársfjórðungi þessa árs og hefja þær í þeim 4., verði niðurstaðan !

Nafnalisti

  • DonaldBandaríkjanna
  • J.D. Vancerithöfundur
  • Kristrún Frostadóttirformaður
  • Leyenforseti framkvæmdastjórnar ESB
  • PútínsRússlandsforseti
  • Trumpkjörinn forseti Bandaríkjanna

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 969 eindir í 46 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 42 málsgreinar eða 91,3%.
  • Margræðnistuðull var 1,65.