Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Pressan

2025-04-02 06:30

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Rannsókn stendur yfir á því af hverju háleynileg hernaðarskjöl enduðu á götu úti í Newcastle á Englandi. Forsætisráðuneytið segir gripið verði til viðeigandi ráðstafana vegna málsins.

Sky News skýrir frá þessu og segir skjölin hafi fundist í svörtum ruslapoka í Scotswood í Newcastle um miðjan mánuðinn.

BBC segir skjölin hafi meðal annars innihaldið upplýsingar um tign hermanna, vaktir þeirra, netföng, vopn og aðgengismál herstöðvum. Skjölin tengjast Catterick herstöðinni í Yorkshire.

Í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneytinu segir það telji ekki stórkostlegur öryggisbrestur hafi átt sér stað en verið rannsaka málið. Engar upplýsingar um aðgerðir hersins hafi verið í skjölunum.

Nafnalisti

  • Sky Newsbresk fréttastofa

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 116 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,71.