Forsetanum settur dómstóllinn fyrir dyrnar, og þó...

Ritstjórn mbl.is

2025-03-16 16:50

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Alríkisdómari í Bandaríkjunum bannaði Trump-stjórninni notast við tvö hundruð ára gömul stríðslög til senda útlendinga úr landi. Þrátt fyrir það sendu Bandaríkin rúmlega 200 meinta glæpamenn til El Salvador í nótt, þar sem þeir eiga dúsa í einu stærsta fangelsi heims.

Á föstudag gaf Donald Trump út forsetatilskipun þar sem vísað var til lagasetningar frá 1798 með það fyrir stafni vísa liðsmönnum venesúelska glæpagengisins Tren de Aragua (TdA) úr landi. Sagði Trump Venesúelamennina ógna Bandaríkjamönnum.

Lögin kveða á um þegar Bandaríkin eru í stríði eða verja af sér innrás yfirvöldum heimilt handsama og/eða senda úr landi alla íbúa, borgara eða þegna óvinaþjóðarinnar sem eru 14 ára og eldri án málsmeðferðar.

Lögum þessum hefur aðeins verið beitt þrisvar í Bandaríkjasögunni, meðal annars í fyrri og seinni heimstyrjöldinni.

Opinberuðu tilskipunina í gær

Fréttir bárust ekki af tilskipun forsetans fyrr en í gær, þegar ríkisstjórnin opinberaði hana eftir mannréttindasamtök höfðu stefnt ríkisstjórninni fyrir hönd fimm venesúelskra manna sem átti vísa úr landi.

Örskömmu síðar setti James E. Boasberg, alríkisdómari í Washington, stólinn fyrir dyrnar og sagði hann myndi leggja fram tímabundna skipun sem bannaði ríkisstjórninni notast við löggjöfina til vísa innflytjendum úr landi. Þetta átti fresta brottflutningum í að minnsta kosti 14 daga.

New York Times hefur eftir dómaranum hann trúi ekki lögin séu grundvöllur fyrir áætlanir forsetans. Hann sagði öllum þeim sem hefði verið vísað úr landi vegna tilskipunarinnar þyrfti snúa aftur til Bandaríkjanna, hvernig sem farið væri þvíjafnvel þó þyrfti snúa flugvélum við.

Þetta er eitthvað sem þið verðið passa upp á framfylgt samstundis, sagði Boasberg og beindi orðum til ríkisstjórnarinnar.

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna áfrýjaði ákvörðun dómarans strax, sögn Washington Post, og sakaði Boasberg um átroðning á valdi framkvæmdavaldsins til fjarlægja hættulega útlendinga.

Samt sendir úr landi

Trump-stjórnin virðist ekki hafa framfylgt þessu, þar sem útlendingunum var samt vísað úr landi.

Í dag greindu svo Nayib Bukele, forseti El Salvador, og Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, frá því 238 meintir TdA-menn hefðu verið sendir til El Salvador þar sem þeir myndu dvelja í fangelsi.

Bandaríkin greiða El Salvador fyrir taka á móti þeim. Í myndskeiði sem Bukele deildi með sinni færslu sjá nokkra menn í handjárnum sem fluttir voru úr flugvél yfir í Cecot-fangelsið.

Einnig hafa Bandaríkjamenn sent 23 eftirlýsta meðlimi MS-13 glæpagengisins til El Salvador.

Eitt stærsta fangelsi vesturheims

Trump hafði haldið því fram í tilskipun sinni TdA-menn stunduðu óvenjulegan hernað gegn landsvæði Bandaríkjanna, bæði beint og stefnu Maduro-stjórnarinnar, leynilega eða ekki en þar vísar hann til Nicolás Maduro, forseta Venesúela.

Þessum meintu glæpamönnum verður gert dúsa í einu alræmdasta fangelsi heims, Cecot-fangelsinu.

Fangelsið rýmir 40 þúsund manns og föngum er þar komið fyrir í gluggalausum klefum, gert sofa á stálrúmum án dýnu, og er þeim meinað gesti.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • El SalvadorMið-Ameríkuríkinu
  • James E. Boasberg
  • Marco Rubioöldungadeildarþingmaður
  • Nayib Bukeleforseti El Salvador
  • New York Timesbandarískt dagblað
  • Nicolás Maduroforseti landsins
  • Tren de Aragua
  • Washington Postbandarískt dagblað

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 514 eindir í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 21 málsgrein eða 87,5%.
  • Margræðnistuðull var 1,70.