Stjórnmál

Kolbrún tekur íhaldið á beinið í Mogganum - „Maður hlýt­ur að spyrja sig á hvaða leið Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn sé“

Ritstjórn DV

2025-03-29 13:35

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kolbrún Bergþórsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri, lætur Sjálfstæðismenn heyra það í pistli í Morgunblaðinu í dag. Fjallar hún þar um mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur, fyrrverandi mennta- og barnamálaráðherra, og segir hún meðal annars Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður flokksins, nálægt því gjaldfella sjálfa sig með hegðun sinni í ræðustól Alþingis. Verður teljast sjaldgæft Sjálfstæðismenn fái slíkar skammir frá Hádegismóum.

Kolbrún segir í pistlinum meðferðin á Ásthildi Lóu hafi verið ljót og andstyggileg og ljóst væri almenningur hefði ríka samúð með henni. mati Kolbrúnar hafi fréttaflutningur RÚV í málinu ekki verið í lagi og ljóst þessi mikilvægi fjölmiðill þurfi fara í naflaskoðun.

Hildur á barmi þess gjaldfella sjálfa sig

Víkur hún síðan sögunni framgöngu Sjálfstæðisflokksins:

Hinn ágæti og kraftmikli forsætisráðherra landsins, Kristrún Frostadóttir, sagði nýlega á Alþingi ekki ætti gera málið pólitískt. Þar var hún reyna segja stjórnarandstöðunni til. Eins og búast mátti við var það vita vonlaust. Núverandi stjórnarandstaða er í logandi sárum eftir úrslit síðustu alþingiskosninga og er ekki í neinu standi til hlusta á forsætisráðherra.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið gera þetta mál pólitísku máli. Það skal djöflast í forsætisráðherra eins og hægt er og saka Kristrúnu Frostadóttur um illar hvatir. Flokksformaður Sjálfstæðisflokksins, Hildur Sverrisdóttir, hefur komist nálægt því gjaldfella sjálfa sig með stöðugu rápi upp í ræðustól Alþingis og farið þar með sömu fáránlegu ásakanirnar um meint trúnaðarbrot og lygar forsætisráðherra.

Maður hlýtur spyrja sig á hvaða leið Sjálfstæðisflokkurinn . Þjóðin hafnaði flokknum rækilega í síðustu kosningum og sitthvað hefðu sjálfstæðismenn átt læra af því. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa hjalað um það í allnokkurn tíma breikka þurfi flokkinn og koma stefnumálum vel til skila svo þjóðin fáist til kjósa flokkinn. virðist enginn hafa tíma til sinna þessum brýnu verkefnum því það er talið svo ofur nauðsynlegt gala á forsætisráðherrann.

Svona mafíósa-tal gagnast engum

Skiljanlegt er sjálfstæðismenn séu súrir og sárir yfir því hafa misst völdin eftir hafa nánast getað gengið þeim í langan tíma. Svekkelsið birtist hins vegar á svo ofsafenginn hátt helst minnir á taumlausa valdafíkn einstaklinga sem telja sig eiga skilyrðislausan rétt á völdum. Svo koma hótanir, eins og frá Jóni Gunnarssyni þingmanni flokksins til Samfylkingarinnar: Við vitum það eru fleiri beinagrindur í skottinu hjá ykkur og einn daginn munuð þið þurfa reyna jarða þær líka.

Svona mafíósa-tal gagnast engum. Allir dröslast með gamlar syndir og mistök. Líka sjálfstæðismenn. Við getum auðveldlega skapað samfélag þar sem tíðkast grafa upp gömul mistök einstaklinga eða eitthvað sem gerðist og vakti enga athygli á sínum tíma en púrítönskum nútíma þykir sérlega ámælisvert. Það yrði aldeilis gósentíð fyrir þá hneykslunargjörnu og refsiglöðu.

Sjálfstæðisflokkurinn er á svo vondri leið hann er nálægt því gera sjálfan sig óstjórntækan. Í stað þess horfa á málefni sem gagnast gætu þessari þjóð er djöflast í pólitískum andstæðingum. Vegna reynsluleysis liggur Flokkur fólksins vel við höggi. Mun erfiðara er eiga við Samfylkinguna en það skal sannarlega reynt í von um eitthvað gefi þar eftir, skrifar Kolbrún og bætir við hún vonist til þess flokkurinn láti af þessari slæmu pólitík annars eigi flokkurinn ekkert betra skilið en langa dvöl í stjórnarandstöðu.

Nafnalisti

  • Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
  • Hildur Sverrisdóttirfyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins
  • Jón Gunnarssonþingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra
  • Kolbrún Bergþórsdóttirblaðamaður á Fréttablaðinu
  • Kristrún Frostadóttirformaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 580 eindir í 31 málsgrein.
  • Það tókst að trjágreina 30 málsgreinar eða 96,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,61.