Íþróttir
Handboltalið KA segir upp þjálfara sínum
Jóhann Páll Ástvaldsson
2025-03-31 20:30
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Mummi Lú
Handboltadeild KA hefur sagt upp samningi sínum við þjálfara karlaliðsins, Halldór Stefán Haraldsson, Halldór hefur þjálfað liðið síðastliðin tvö tímabil en KA varð í 9. sæti í deildarkeppni í ár. Því rétt missti liðið af sæti í úrslitakeppni.
Á síðasta ári var KA í 8. sæti deildarinnar. Halldór þjálfaði kvennalið Vold í Noregi í sjö ár áður en hann tók við KA.
Leit af eftirmanni hans stendur nú yfir.
Nafnalisti
- Halldór Stefán Haraldssonþjálfari Fylkis
- Mummi Lúljósmyndari
- Volddeildarstjóri
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 74 eindir í 6 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 5 málsgreinar eða 83,3%.
- Margræðnistuðull var 1,93.