Sæki samantekt...
Iðnþing Samtaka Iðnaðarins hefst klukkan 14:00 í dag og er yfirskrift þingsins Ísland á stóra sviðinu. Þingið fer fram í Silfurbergi í Hörpu en nálgast má beint streymi af viðburðinum hér fyrir neðan.
Í ár verður fjallað um Ísland á stóra sviðinu, hvaða áhrif breytt heimsmynd hefur á okkur, hvernig við sækjum fram, aðlögumst og bregðumst við. Í því samhengi verður m.a. fjallað um viðnámsþrótt, gervigreindarkapphlaupið, heimatilbúna fjötra og tækifæri til sóknar.
Viðskiptablaðið gaf í gær út sérblaðið Iðnþing 2025 í tengslum við viðburðinn. Þar má nálgast viðtöl við nokkra þátttakendur á þinginu.
Þátttakendur í dagskrá
Árni Sigurjónsson, formaður SI
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi
Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar
Þorvarður Sveinsson, forstjóri Farice
Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmi
Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center
Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI
Nafnalisti
- Árni Sigurjónssonformaður Samtaka iðnaðarins
- Bergþóra Halldórsdóttirlögfræðingur hjá Samtökum atvinnulífsins
- Borealis Data Centeríslenskt gagnaversfyrirtæki
- COWIdönsk verkfræðistofa
- Erna Bjarnadóttirhagfræðingur Mjólkursamsölunnar
- Faricelangstærsti aðilinn í sölu á samböndum milli Íslands og útlanda
- Gunnar Sverrir Gunnarsson
- Harpatónlistar og ráðstefnuhús
- Ingólfur Benderaðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins
- Ingvar Hjálmarssonframkvæmdastjóri stefnumótunar hjá Nox Medical
- Jóhanna Klara Stefánsdóttirsviðsstjóri mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins
- Kristrún Frostadóttirformaður
- Ómar Brynjólfssonframkvæmdastjóri AVIÖR
- Rannveig Ristforstjóri
- Rio Tintoalþjóðlegt risafyrirtæki
- Róbert Helgasonframkvæmdastjóri Kots
- Sigríður Mogensensviðsstjóri
- Sigurður Hannessonframkvæmdastjóri
- Þorvarður Sveinssonframkvæmdastjóri Farice
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 170 eindir í 21 málsgrein.
- Það tókst að trjágreina 21 málsgrein eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,43.