Kornax tryggir hveitiinnflutning

Ritstjórn mbl.is

2025-03-25 10:05

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Þetta er komið svo langt það er erfitt snúa við og ég held stjórnvöld þurfi koma þessu ef það er raunverulegur vilji til þess, segir Arnar Þórisson forstjóri Líflands um ummæli Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra það mikið áhyggjuefni ef hveitiframleiðslu verði hætt á Íslandi.

Ráðherrann sagðist hafa ríkan vilja til þess hveitiframleiðslu yrði framhaldið því það varðaði þjóðaröryggi. Hún hvatti Kornax til kæra ákvörðun heilbrigðiseftirlitsins um heimila ekki starfsleyfi á Grundartanga.

Arnar segir ekki einfalt snúa við og hann hafi ekki heyrt í ráðuneytinu annað en það sem fram kom í fjölmiðlum um helgina.

Við erum búin fjárfesta og semja um breytingar á innflutningi á hveiti eftir húsnæðinu var sagt upp og ekki fékkst leyfi til byggja nýja verksmiðju á Grundartanga. Við erum búin gera leigusamninga til þriggja ára við fyrirtæki í Danmörku, búin kaupa hveiti sem þar verður malað þannig þetta er ekki bara snúa lyklinum og kveikja á aftur.

Lesa meira um málið í Morgunblaðinu í dag

Nafnalisti

  • Arnar Þórissonstjórnarformaður Kilroy
  • Hanna KatrínFriðriksson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 188 eindir í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.