Viðskipti

Lyfti félaginu á nýtt stig

Ritstjórn mbl.is

2025-03-29 14:00

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Josip Budimir, framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Móbergs í Zagreb í Króatíu, segir í samtali við Morgunblaðið Ísland góð blanda af Evrópu og Bandaríkjunum. Menningarlega landið nær Evrópu, en viðskiptahættirnir líkist þeim bandarísku.

Á mínum heimaslóðum er viðhorfið í viðskiptalífinu talsvert ólíkt. Þegar við stofnum fyrirtæki í Króatíu einbeitum við okkur því endum saman, tryggja tekjur og kostnaður haldist í hendur. Á meðan eru Íslendingar óhræddir við stofna fyrirtæki, stækka þau hundraðfalt og reyna svo selja þau eftir nokkur ár, segir Budimir og brosir.

Hann hefur ferðast til Íslands fjörutíu sinnum síðan hann hóf fyrst vinna fyrir Netgíró hinni svokölluðu Kaupa núna, greiða síðarlausn á Íslandi.

Þegar Kvika keypti Netgíró í janúar 2021 eignaðist bankinn einnig 40% hlut í Móbergi.

Móberg hefur mestu starfað á íslenskum markaði og þjónustað mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Í dag koma um 75% af tekjum Móbergs frá Íslandi, á meðan króatíski heimamarkaðurinn stendur undir um 25%. Við vinnum enn fyrir Netgíró, en einnig fyrir fjölda annarra íslenskra fyrirtækja eins og Heimkaup, YAY, Sýn, Sidekick Health, Aurbjörg og Arnarlax. Auk hugbúnaðarverkefna höfum við nýlega unnið nokkrum flóknum gagnaverkefnum fyrir viðskiptavini á Íslandi. Við hjálpum þeim byggja upp þróaðan gagnavettvang sem samanstendur af gagnageymslu í Azure-skýi Microsoft sem og miðlægum gagnagrunni fyrir gögn frá mörgum aðilum, auk fullkomins Power BI-skýrslukerfis. Þetta kerfi gerir viðskiptavinum kleift taka ákvarðanir byggðar á gögnum, einfalda fjármálaskýrslugerð og sjálfvirknivæða skýrslugerð vegna laga og reglna.

Budimir bendir á Móberg hafi almennt haldið sér til hlés til þessa og aðeins nýlega komið á fót sölu- og markaðsdeild. En orðspor okkar hefur breiðst út og okkur hefur gengið vel. Fólk kann meta nálgun okkar og vinnubrögð og við höfum djúpa þekkingu á tæknilandslagi íslenska markaðarins.

Velta 575 milljónum

Spurður út í frekari vöxt, í ljósi þess velta fyrirtækisins var nærri fjórar milljónir evra á síðasta ári, eða um 575 milljónir íslenskra króna, segist Josip hafa áhuga á frekari stækkun, þó hann vilji fara varlega í sakirnar. Við viljum verða þekktari á Íslandi og taka okkur enn fleiri verkefni. Við leitum einkum eftir langtímaviðskiptasamböndum, líkt og við höfum við Netgíró. Einnig ég tækifæri fyrir okkur til hasla okkur völl í Skandinavíu á næstu árum.

Budimir telur Króatía og Ísland passi vel saman. Í Króatíu er sterkt menntakerfi og mikið úrval hæfileikaríkra sérfræðinga. Á sama tíma eru Íslendingar mjög skapandi og hér hafa sprottið upp mörg farsæl innlend fyrirtæki og mörg hafa orðið alþjóðleg félög.

Hann bendir þó á helsti vandinn á Íslandi skortur á hæfu starfsfólki. Þar komi þjónusta Móbergs sterkt inn. Við tölum meira að segja dálítla íslensku, segir hann og brosir.

Sem gott dæmi um samspil íslenskrar forystu og króatísks mannafla (e. talentpool) nefnir Budimir Dag Sigurðsson, þjálfara króatíska karlalandsliðsins í handbolta. Á innan við einu ári í starfi hafi hann leitt liðið til annars sætis á heimsmeistaramótinu í handbolta fyrr á þessu ári.

lokum lýsir Josip þakklæti sínu fyrir hafa fengið tækifæri til starfa á Íslandi og kynnast Íslendingum. Fjárfesting Kviku í Móbergi hafi, að hans sögn, lyft fyrirtækinu upp á nýtt stig.

Bankanum til hagsbóta

Ármann Þorvaldsson forstjóri Kviku segir í samtali við Morgunblaðið fyrirtækið hafi kynnst Bodimir og teymi hans hjá Móbergi þegar Kvika lauk kaupum á Netgíró fyrir nokkrum árum.

Það varð fljótt ljóst þetta var frábært fyrirtæki og sterkari tengsl okkar við það gætu orðið bankanum til hagsbóta. Við keyptum því 40% hlut í Móbergi og færðum ýmis hugbúnaðarverkefni frá bankanum yfir til þeirra. Samstarfið hefur gengið afar vel og starfsmenn Móbergs hafa öðlast ótrúlega þekkingu á íslenskum markaði og innviðum hans. Ég held það óhætt segja hvert einasta verkefni sem Josip og teymi hans hafa tekið sér hafi verið leyst afburðavel, á réttum tíma og með lægri kostnaði en við hefðum sjálf náð. Önnur fyrirtæki á Íslandi hafa líka svipaða sögu segja af viðskiptum sínum við Móberg. Það kemur því ekki á óvart verkefnum Móbergs hér á landi hafi fjölgað og líklegt er þróun haldi áfram.

Greinin birtist í heild í Morgunblaðinu.

Nafnalisti

  • Ármann Þorvaldssonforstjóri Kviku banka
  • Budimir Dagur Sigurðsson
  • Josip Budimir
  • Powerlag
  • Sidekick Healthíslenskt heilbrigðistæknifyrirtæki
  • YAYfjártæknifyrirtæki

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 750 eindir í 40 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 38 málsgreinar eða 95,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,59.