Sæki samantekt...
Kvikuhlaup er hafið á Reykjanesskaga og er unnið að því að rýma Grindavík. Kvika er ekki komin upp á yfirborðið.
Þetta staðfestir Hjördís Guðmundsdóttir hjá almannavörnum í samtali við fréttastofu.
Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að áköf jarðskjálftahrina standi nú yfir í Sundhnúksgígaröðinni. GPS mælingar og þrýstingsmælingar í borholum sýni einnig skýrar breytingar. Þetta bendi til þess að kvikuhlaup sé hafið og líklegt sé að eldgos hefjist í kjölfarið.
Fréttin verður uppfærð.
Nafnalisti
- Hjördís Guðmundsdóttirsamskiptastjóri
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 77 eindir í 7 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
- Margræðnistuðull var 1,76.