ViðskiptiStjórnmál

Bjarni svarar fyrir „leið Bjarna“ í máli ÍL-sjóðs - „Í tilefni af einkennilegum fullyrðingum“

Eyjan

2025-03-11 13:41

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Bjarni Benediktsson, fyrrum fjármálaráðherra, endurbirti í dag pistil sem hann ritaði fyrir tveimur árum síðan. Þannig bregst hann við umræðunni um stöðu ÍL-sjóðS (gamla Íbúðalánasjóðs) þar sem hann hefur verið sakaður um hafa ætlað sér síta sjóðnum, sama hvað.

Greint var frá því í gær glytti í samkomulag milli ríkis og lífeyrissjóða um uppgjör á ÍL-sjóði. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri sagði á opnum fundi í efnahags- og viðskiptanefnd um góðar fréttir væri ræða og betri en þá niðurstöðu fara með sjóðinn í þrot eins og áður var stefnt . Ásgeir vísaði þar til hugmynda Bjarna Benediktssonar en hann hafði lagt fram áformaskjal um framlagningu lagafrumvarps á Alþingi sem hefði heimilað slit og uppgjör sjóðsins. Lífeyrissjóðirnir tóku illa í þessa tillögu og þótti líklegt málið myndi enda með mikilli óvissu og málaferlum. Mbl.is fjallaði um ummæli Ásgeirs og notaði þar fyrirsögnina: Ásgeir: Betri niðurstaða en leið Bjarna.

Þessi frétt fór ekki framhjá Bjarna sem segir umræðan einkennist af einkennilegum fullyrðingum um þessa leið Bjarna.

eru komin rúm tvö ár frá því ég birti pistil sem ég ætla endurbirta (hér neðst) í tilefni af einkennilegum fullyrðingum sem fljúga fyrir, m.a. um leið Bjarna í ÍL-sjóðs málinu, sem sögð er hafa verið slíta ÍL sjóði sama hvað.

Það verður vonandi ljóst þeim sem hafa fyrir því kynna sér málið samningaleið í þessu máli var frá upphafi mínu mati farsælust, þótt það hafi tekið langan tíma koma þeim viðræðum af stað enda hagsmunir miklir á alla kanta. Frumvarp um almenna lagaheimildir fyrir ríkið til slíta sjóðum sem þessum ætti mínu mati koma fram, algerlega óháð niðurstöðu þessa máls. Það er mikilvægt til framtíðar, jafnvel þótt samið verði um uppgjör og slit ÍL-sjóðs, lögfesta þær reglur sem er finna í frumvarpinu.

Bjarni bendir þarna á það hafi ekki endilega vakið fyrir honum slíta sjóðnum, en hann hafi þó viljað hafa þann möguleika fyrir hendi og því viljað lögfesta heimild til slíks. Engu að síður hafi honum verið fullljóst samningaleiðin væri betri og segist hann fagna því niðurstaða hafa fengist í þessu stóra hagsmunamáli.

Ég fagna því niðurstaða hafi fengist hjá samninganefndum í þessu stóra hagsmunamáli, sem ég taldi óforsvaranlegt annað en setja á dagskrá og lausn á. Það er óskandi málið fái lendingu í framhaldinu hjá þeim sem halda á kröfunum og í þinginu. Með því mun skv fjármála- og efnahagsráðuneytinu:

Greiðsluflæði ríkissjóðs batna

Skuldastaða A-hluta ríkissjóðs lækka um amk 5% af VLF

Ríkisábyrgðir lækka um 88%

Það var þá til einhvers setja málið af stað sýnist mér.

Hann endurbirtir svo færslu sem hann skrifaði fyrir tveimur árum þar sem hann var, sömuleiðis, bregðast við frétt mbl.is um óánægju lífeyrissjóðanna um mögulega slitameðferð ÍL-sjóðs. Þá hafði forstöðumaður eignastýringar Gildis sagt Bjarni væri með þessu reyna fara í vasa almennings. Bjarni sagði það mikla afbökun. Það væri ljóst ÍL-sjóður ætti ekki fyrir skuldum og eitthvað þurfi gera. Þrír valkostir væru í stöðunni sem væru allir slæmir. versti væri gera ekkert. Næsti væri stefna slitum á ÍL-sjóði og þriðji væri fara í viðræður við kröfuhafa. Sjálfur sagðist Bjarni hafa mælt með þriðja kostinum.

Þriðji kosturinn er sem ég hef mælt með á þessu stigi, taka upp viðræður við kröfuhafa ÍL-sjóðs með það markmiði samkomulagi um framvinduna. Eftir atvikum getur það orðið grunnur frumvarpi um slit sjóðsins sem færi fyrir Alþingi og myndi enda með fullnaðaruppgjöri miðað við stöðuna eins og hún er í dag.

Það er með hagsmuni almennings, ríkissjóðs og framtíðar skattgreiðenda sem ég set málið á dagskrá. Öllu er snúið á hvolf með því segja það aðför sparnaði. Krafan um ríkissjóður gangi í sjálfskuldarábyrgð fyrir skuldum ÍL-sjóðs byggir ekki á lögum, og er í reynd krafa fyrir hönd afmarkaðs hóps á hendur öllum almenningi um ábyrgð ríkisins verði útvíkkuð og þessu risastóra máli sópað undir teppið. Það væri engum til góðs.

Nafnalisti

  • Ásgeir JónssonSeðlabankastjóri
  • Bjarni Benediktssonformaður SJálfstæðisflokksins
  • ÍL-sjóðurútgefandi

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 736 eindir í 35 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 27 málsgreinar eða 77,1%.
  • Margræðnistuðull var 1,68.