Viðskipti

Trúir ekki að menn loki fisk­vinnslu til að mót­mæla veiðigjöldum

Kjartan Kjartansson

2025-03-28 14:12

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Atvinnuvegaráðherra segir ef fiskvinnslum verði lokað verði það ekki vegna hærri veiðigjalda heldur vegna þess eigendur þeirra geri það til þess lýsa óánægju sinni. Hann trúi því ekki fyrri en á reyni sjávarútvegsfyrirtæki grípi til slíkra aðgerða.

Ríkisstjórnin kynnti áform um hækka veiðigjald á sjávarútvegsfyrirtæki í vikunni og lýsti henni sem leiðréttingu á gjaldinu. Hækkunin gæti numið allt tvöföldun á veiðigjaldinu í einhverjum tilvikum. Hagsmunasamtök þeirra hafa gagnrýnt áformin harðlega og fullyrt atvinnugreinin standi ekki undir hærri gjöldum.

Gríðarleg viðbrögð við áformunum úr öllum áttum komu Hönnu Katrínu Friðriksson, atvinnuvegaráðherra, á óvart. Hún segist hafa fengið jákvæð viðbrögð frá einstaklingum og fyrirtækjum í öllum atvinnugreinum, einnig úr sjávarútvegi. Hækkunin langþráð skref þar sem eigi taka tillit til raunverulegs aflaverðmætis.

Gagnrýnisraddir sem heyrst hafa um hækkunina hafa verið misjafnlega hófstilltar, matiráðherrans. Ríkisstjórnin muni hlusta á umsagnir um áformin og taka tillit til þeirra áhyggna sem séu réttmætar.

Hins vegar telur ráðherrann þá sem fullyrða fiskvinnsla flytjist úr landi ef veiðigjöldin verða hækkað skjóta yfir markið. Afkomutölur í bæði veiðum og vinnslu sýni arðsemi þar sem töluvert yfir því sem þekkist í hagkerfinu almennt.

Ég ætla ekki standa hér og fullyrða engum vinnslum verði lokað en það verður ekki vegna þessarar leiðréttingar. Það er þá vegna þess menn eru einhvern veginn láta í ljós óánægju sína með því grípa til þessara aðgerða. Við því er sjálfu sér lítið gera, segir ráðherrann.

Hefur malað handhöfum kvótans gull

Hugmyndir um leggja á einhvers konar vinnsluskyldu á sjávarútvegsfyrirtækin til þess knýja þau til halda áfram vinna fiskinn á Íslandi eru fjarri ráðherranum og þvert um geð.

Ég ætla bara ekki trúa því fyrr en á reynir menn grípi til slíkra aðgerða til láta í ljós óánægju sína með þessa leiðréttingu. Ég tel hana réttmæta. Ég tel hana sýna hófstillta hækkun á veiðigjöldum. Ég tel allir eigi geta vel við unað eftir þetta, segir Hanna Katrín.

Nýtingarréttur á fiskveiðiauðlindinni hefur malað rétthöfum hans gull, sögn ráðherrans. Lögin um veiðigjöld séu áratuga gömul en þau eigi ekki aðeins skila sér upp í kostnað ríkisins við atvinnugreinina heldur einnig skila þjóðinni réttmætu afgjaldi af auðlindinni.

Það er ekki svo, hefur ekki verið svo og erum við einfaldlega leiðrétta það, segir atvinnuvegaráðherra.

Nafnalisti

  • Hanna KatrínFriðriksson

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 431 eind í 24 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 23 málsgreinar eða 95,8%.
  • Margræðnistuðull var 1,62.