Tjáir sig um fyrrum undrabarnið sem spilar lítið - ,,Hann þarf að sýna metnað"

Victor Pálsson

2025-03-30 21:10

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Hansi Flick, stjóri Barcelona, hefur gefið sterklega í skyn Ansu Fati eigi litla sem enga framtíð fyrir sér hjá félaginu.

Fati var undrabarn Barcelona á sínum tíma en hann lék sinn fyrsta deildarleik 2019 og vakti heimsathygli.

Meiðsli höfðu áhrif á tíma Fati hjá Barcelona næstu árin og var hann lánaður til Brighton árið 2023 þar sem hann stóðst ekki væntingar.

Fati er 22 ára gamall í dag og hefur spilað átta leiki fyrir Barcelona í vetur en Flick virðist vera óánægður með hugarfar og viðhorf leikmannsins.

Hver einn og einasti leikmaður þarf gefa 100 prósent í verkefnið. Á hverjum degi og í hverri viku, sagði Flick.

Hann þarf sýna okkur þjálfurunum ákveðinn metnað, þeir eigi skilið þeir fái spila.

Það er starf leikmann. Það er það eina sem ég ætla segja um málið.

Nafnalisti

  • Ansu Fatiungstirni
  • Hansi Flickþjálfari Bayern

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 154 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 8 málsgreinar eða 88,9%.
  • Margræðnistuðull var 1,67.