Selenskí á fund Banda­ríkja­manna í Sádi-Arabíu

Jón Þór Stefánsson

2025-03-06 23:46

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir hann muni funda á ný með Bandaríkjamönnum í Sádi-Arabíu í næstu viku.

Í síðustu viku fundaði Selenskí með Donald Trump Bandaríkjaforseta, í Hvíta húsinu í Washington-borg. fundur þótti fara einstaklega illa.

Selenskí segist vonast eftir þýðingarmiklum fundi.

Hann mun ferðast næstkomandi mánudag, en í Sádi-Arabíu hyggst hann hitta Mohammed Bin Salman, krónprins.

Þar á eftir mun teymi mitt halda við í Sádi-Arabíu til vinna með Bandaríkjamönnum. Helsta markmið Úkraínu er semja um frið, segir í færslu á Telegram.

Steve Witkoff, sérstakur erindreki Trumps, segist vera í friðarviðræðum við Úkraínu þar sem unnið samkomulagi um endalok stríðsins við Rússa. Hann tekur undir um fyrirhugaður fundur með Úkraínumönnum í Sádi-Arabíu.

Nafnalisti

  • Donald Trumpþáverandi forseti Bandaríkjanna
  • Mohammed Bin Salmankrónprins
  • Steve Witkoff
  • Telegramsamfélagsmiðill
  • Vólódímír Selenskíforseti Úkraínu

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 132 eindir í 9 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,75.