Íþróttir

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

Hörður Snævar Jónsson

2025-04-04 11:17

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Kevin de Bruyne hefur staðfest hann yfirgefa Manchester City í sumar, hann vann ensku deildina sex sinnum.

De Bruyne hefur verið meira á bekknum í vetur en hann er vanur og er orðaður við lið í Sádí Arabíu.

Þið áttið ykkur kannski á því á hvaða leið ég er, ég fer beint í málið og segi ykkur þetta eru síðustu mánuðir mínir hjá Manchester City, segir De Bruyne.

Það er ekki auðvelt skrifa þetta en sem fótboltamaður þá veistu þessi dagur kemur. Þetta er dagur sem þið heyrið það frá mér.

Fótboltinn kom með mig til ykkar og í þessa borg. Eltast við drauminn minn, fólkið hérna gaf mér allt. Ég varð því gefa allt til baka. Við unnum allt saman.

De Bruyne er einn besti miðjumaður í sögu enska boltans.

Dear Manchester. 💙 pic.twitter.com/2 EdhVYOLti

-Kevin De Bruyne (@KevinDeBruyne) April 4, 2025

Nafnalisti

  • Aprilbandarískt hjónin
  • De Bruynesíðast fyrirliði Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar
  • Kevin de Bruynebelgískur miðjumaður
  • Kevin De Bruynebelgískur miðjumaður
  • Manchester Cityenskt úrvalsdeildarlið
  • Sádífrábært tækifæri fyrir hann

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 169 eindir í 13 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 9 málsgreinar eða 69,2%.
  • Margræðnistuðull var 1,89.