Uppselt á Ísland-Grikkland á morgun

Einar Örn Jónsson

2025-03-14 17:29

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

HSÍ tilkynnti í dag uppselt væri á leik Íslands og Grikklands í undankeppni Evrópumótsins 2026. Leikurinn er á morgun kl. 16 og bíður íslenska liðsins stuðningur rúmlega 2000 áhorfenda í Laugardalshöll. Sigur tryggir sæti Íslands á EM í 14. sinn í röð

Fyrir þau sem ekki fengu miða benda á leikurinn er að sjálfsögðu sýndur beint á RÚV og hefst útsending úr Höllinni klukkan 15:30.

Helga Margrét Höskuldsdóttir heldur utan um upphitun í Stofunni og gestir verða Logi Geirsson og Kári Kristján Kristjánsson. Einar Örn Jónsson og Vignir Stefánsson lýsa svo leiknum.

RÚV/Mummi Lú

Nafnalisti

  • Einar Örn Jónssoníþróttafréttamaður
  • Helga Margrét Höskuldsdóttirdagskrárgerðarkona
  • Kári Kristján Kristjánssonlandsliðsmaður í handbolta
  • Logi Geirssonfyrrverandi landsliðsmaður í handbolta
  • Mummi Lúljósmyndari
  • Vignir Stefánssonhornamaður

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 91 eind í 7 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 7 málsgreinar eða 100,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,68.