Viðskipti

Enn skelfur markaður og Kína bregst við

Ritstjórn mbl.is

2025-04-04 11:21

Upphafleg grein

0%

Sæki samantekt...

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn heldur áfram lækka.

Úrvalsvísitalan hefur lækkað um tæp 4% það sem af er degi þegar þetta er ritað.

Mismikil eru viðskiptin en gengi bréfa í Oculis (-7,89%) hafa lækkað hvað mest.

Fjárfestar virðast mjög óttaslegnir yfir breyttum heimi eftir tollastríð forseta Bandaríkjanna.

Lönd heimsins eru jafnframt byrjuð bregðast við og hefur sem dæmi Kína sett 34% tolla á allar vörur frá Bandaríkjunum frá 10. apríl.

Nafnalisti

  • Oculisaugnlyfjaþróunarfélag

Svipaðar greinar

Tölfræði

  • Textinn inniheldur 72 eindir í 5 málsgreinum.
  • Það tókst að trjágreina 3 málsgreinar eða 60,0%.
  • Margræðnistuðull var 1,60.