Stjórnmál
Guðmundur Ingi sagður taka við af Ásthildi Lóu
Ritstjórn mbl.is
2025-03-23 11:21
Upphafleg grein
Sæki samantekt...
Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður og varaformaður Flokks fólksins, mun taka við af Ásthildi Lóu Þórsdóttur sem mennta- og barnamálaráðherra.
Þetta herma heimildir Ríkisútvarpsins.
Boðað hefur verið til ríkisráðsfunda á Bessastöðum í dag. Hefst sá fyrri klukkan 15 en sá síðari klukkan 15.15.
Guðmundur Ingi hefur setið á þingi frá árinu 2017. Hann hefur verið formaður þingflokks Flokks fólksins frá 2018.
Ekki náðist Guðmund Inga og Ingu Sæland við vinnslu fréttarinnar.
Nafnalisti
- Ásthildur Lóa Þórsdóttirformaður Hagsmunasamtaka heimilanna
- Guðmundur Ingi Kristinssonþingmaður Flokks fólksins
- Inga Sælandformaður
Svipaðar greinar
Tölfræði
- Textinn inniheldur 67 eindir í 7 málsgreinum.
- Það tókst að trjágreina 6 málsgreinar eða 85,7%.
- Margræðnistuðull var 1,51.